Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 44

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 44
44 skipaður cr til þess að leiðbcina bændum í bupenings- rækt. 4. acf fjeiagsmenn sjeu eigi færri en 10, og að fje- lagið haíi verið stofnað til 5 ára, að minnsta kosti. í sambandi við kynbótafjolögin á vel við að geta um ættartölubækurnar, sem haldnar cru yfir ættir kyn- bótaskepnanna. Þessar ættartölubækur eru mjök nauð- synlegar, og gefa þýðingarmiklar skýringar um uppruna helztu kynstofna ok ætta kynsins í hverju hjeraði. Einnig hjálpa þær til við valið á kynbótagripunum, og leiðbeina yfir höfuð við kynbæturnar á einn og annan hátt. Eins og allir hljóta að skilja, hcfur arfgengi inikið að þýða, er um kynbætur er að ræða. Bæði góðir og illir eiginlegleikar skepnunnar ganga að erfðum, beinlínis eða óbeinlínis. Afkomendurnir líkjast foreldr- unum að meira og minna leyti, og opt er það, að útlit og eiginlegleikar koma fram á niðjunum í 3.—4. og 5. lið, og ef til vill enn nú lengra fram í ættir. Kynbæt- ur á búpeningi eru því eigi annað en tilraunir til að leiða í Ijós og fullkomna góða hæfilegleika, er orðið hefur vart við, og halda þeim við í ættinni. Á hina hliðina er einnig verið að leitast við, að ryðja burtu göllum, sem komið hafa fram og þykja óhæíir. Fyrir því eru ættartölutöflurnar mikilsverðar til leiðbeiningar við kynbæturnar. Þær geyma optast í sjer stutta lýs- ingu á skepnunni, útliti hennar, kostum og göllum. Þær eru því svo að segja ómissandi og sjálfsagður veg- vísir við aliar endurbætur búpeningsræktarinnar. Það er opt. að einstaka skepnur skara fram úr öðrum að þroska, vaxtarlagi, eða að því er til afurðanna tekur. En sjaldnast vita menn þó með vissu, hvernig á því stondur, hvort það cr arfgengt, eða stafar af öðrum orsökum. Ef ættartala skcpnunnar er til eða verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.