Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 29
Nautgriparæktin í Daninörku. Áður eu talað verður um uautpeningsræktina í Danmörku nú á tímum, vil jeg til skýringar minnast með nokkrum orðum á, kvernig hún var um og fyrir miðja þessa öld. Svo má að orði lcveða, að framan af öldinni kafi lítið eða ekkertverið gjört til þess, að bæta nautgripa- ræktina í Danmörk, enda var hún þá mjög ljeleg að flestu leyti. Meðferðinni á kúnum var rnjög ábótavant, og um kynbætur var fátt eða ekkert hugsað. Um sum- artímann lágu kýrnar úti á nóttunni, hvernig sem veð- ur var. Að kaustinu til var þeim beitt út, eins lengi og hægt var vogna veðurs, jafnvel fram undir jól í sumum sveitum. Fóðrið að vetrinum til var opt lítið og tilbreytingalaust og þraut snemraa á vorum í mörgum árum. Kúnum varð því að beita út að vorinu, er svo bar undir, fyr en góðu hófi gegndi. Meiri hluti fóðurs- ins, er kýrnar fjengu, var hálinur, og lítið eitt af heyi. Fóðurbæti fjengu þær þá engan, og rófur munu þcim heldur eigi hafa verið gcfnar, enda mjólkuðu þær lítið. Það þótti gott, ef kýr komust þá í 8—10 potta nyt á dag um eða eptir burð. Tilraunir með kynbætur voru þá svo að segja óþekktar. Tíðast fylgdu bændur þcirri reglu, að setja á kvígukálfa undau betri mjóikurkúnum, en um val á nautum var alls ekkert hugsað. Um þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.