Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 37

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 37
37 kúnuiu gefið á dag að jafnaði 50 pd.af rófum (turnips), 8 pd. af heyi, 6 pd. af kjarnfóðri, og svo hálmur. Þegar iniðað er við Jótland í heild sinni, og ekki tekið til greina einstakt kyn nautgripa, telst svo til, að meðalkýrnyt sje 4000—5000 pd. um árið. 1 sambandi við það, sem þegar er tekið fram, vil jeg stuttlega minnast á kúabúið hjá skólastjóranum við lýðhússkólann í AsJcov á Jótlandi. í fjósinu eru um 30 nautgripir alls, af þeim 12—14 kýr. Bezta kýrin, sem er nú 14 eða 15 vetra, hafði, er jeg var þar á ferð, mjólkað um síðustu 10 árin til jafnaðar 10,000 pd. um árið. Eitt árið mjólkaði húu 15,000 pd. Yanalega kemst hún í 60—66 pd. (30—33 potta) á dag eptir burð. Hún er um 900 pd. að þyngd. Árið 1897—98 mjólkaði hún 12, 565 pd., og smjörið undan henni var 462 pd. — Undan henni voru 6 kýr í fjósinu, hver annari fallegri. Hin eizta af þeim hefur mjólkað 9000 pund til jafnaðar um árið, síðan henni var fullfarið fram. Eitt árið mjólkaði hún 10,200 pd. Hún er stór og einkar-vel vaxin; hún vegur um 1200 pd. Eptir burð kemst hún i 40—44 pd. (20—22 potta) á dag. Af smjöri fæst 1 pd. úr 27 pd. mjólkur. — Allar mæðg- urnar eru rauðar að lit, og ættaðar frá Sljesvík. Fóð- ur þeirra um daginn var 50 pd. af rófum, 8—12 pd. kjarnfóðurs, og auk þess hey og hálmur. Hin síðustu 12— 15 ár hafa framfarir landbúnaðar- ins í Danmörk verið stórstígari og atkvæðameiri, en þær hafa verið nokkru siuui áður. Á þessum árum hefur nautgriparæktinni íicygt áfram, mjólkurbúunum fjölgað, og smjörframleiðslan margfaldazt. Einnig hef- ur svínaræktin tckið stórum umbótum á þessum árum; bæði hefur þeim fjölgað og moðforð þeirra batnað. Þotta þrennt: nautpeningsræktin, smjörframleiðslan og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.