Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 21

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 21
21 Flutt 15 — 100 — Fyrir tólgarverkun, verðlaun ... 15 — = 30 — c) Fyrir garðyrkju, þóknun........... 20 — d) Fyrir húsagjörðir, verðlaun .... 30 rd. þóknun........3o rd. = 60 rd. 210 rd. í janúarmánuði 1867 bar sjálfseignarbóndi Magnús Jónsson í Bráðræði við Reykjavík þá uppástungu fram: 1. Að fjelagið hætti öllum verðlaunum, eins löguðum og þau þá væru. 2. Að fjelagið gæfi árlega út á prent innleud, og það af útlendum búnaðarritum, sem væru við hæfi ís- lendinga. 3. Að fjelagið hefði í hreppi hverjum, er heyrði undir það, 2 fjelagsfulltrúa, er skýrði fjelagsstjórninni ár- lega frá öllum búnaðarendurbótum þar í hrepp, sem fjelagsstjórnin hagnýtti og færi mcð, eins og henni þætti bezt henta. 4. Að fjelagsstjórnin láni mönnum af sjóði fjelagsins til jarða- og búbóta frá 25—100 rd. hverjum móti vægum vöxtum, svo sem 3°/0, og fyrsta voðrjetti í jarðeign, eður, þeim sem ekki eiga hana, ilausafje, hverjum um svo langan tíma sem henta þætti. Til að íhuga mál þetta voru kosnir á fundinum í nefnd: 1. Höfundur uppástungunnar Magnús Jónsson, 2. málaflutningsmaður Jón Guchnundsson og 3. skólakennari Halldór Kr. Friðriksson. Þessir nefndarmenn gátu oigi orðið einhuga um mál þetta. Magnús Jónsson og Halldór Kr. Friðriks- son rjeðu til: 1. Að fjelagið sæi um, að á kostnað fjelagsins eða fyrir tilstuðlun þess væru samdar og prentaðar ritgjörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.