Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 21

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 21
21 Flutt 15 — 100 — Fyrir tólgarverkun, verðlaun ... 15 — = 30 — c) Fyrir garðyrkju, þóknun........... 20 — d) Fyrir húsagjörðir, verðlaun .... 30 rd. þóknun........3o rd. = 60 rd. 210 rd. í janúarmánuði 1867 bar sjálfseignarbóndi Magnús Jónsson í Bráðræði við Reykjavík þá uppástungu fram: 1. Að fjelagið hætti öllum verðlaunum, eins löguðum og þau þá væru. 2. Að fjelagið gæfi árlega út á prent innleud, og það af útlendum búnaðarritum, sem væru við hæfi ís- lendinga. 3. Að fjelagið hefði í hreppi hverjum, er heyrði undir það, 2 fjelagsfulltrúa, er skýrði fjelagsstjórninni ár- lega frá öllum búnaðarendurbótum þar í hrepp, sem fjelagsstjórnin hagnýtti og færi mcð, eins og henni þætti bezt henta. 4. Að fjelagsstjórnin láni mönnum af sjóði fjelagsins til jarða- og búbóta frá 25—100 rd. hverjum móti vægum vöxtum, svo sem 3°/0, og fyrsta voðrjetti í jarðeign, eður, þeim sem ekki eiga hana, ilausafje, hverjum um svo langan tíma sem henta þætti. Til að íhuga mál þetta voru kosnir á fundinum í nefnd: 1. Höfundur uppástungunnar Magnús Jónsson, 2. málaflutningsmaður Jón Guchnundsson og 3. skólakennari Halldór Kr. Friðriksson. Þessir nefndarmenn gátu oigi orðið einhuga um mál þetta. Magnús Jónsson og Halldór Kr. Friðriks- son rjeðu til: 1. Að fjelagið sæi um, að á kostnað fjelagsins eða fyrir tilstuðlun þess væru samdar og prentaðar ritgjörð-

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.