Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 62

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 62
62 unar til leiðbeiningar fyrir alþingi, því að „óánægjan“ kemur [>á væntanlega fram. Búnaðarfjelagi l an d s in s voru veittar 7000 kr. hvort árið, og er fjárveitingsú líks eðlis og styrkurinn til búnaðarfjelags suðuramtsins um mörg undanfarin ár, að eins styrkurinn mun ríflcgri, þar sem landsfjelag á í hlut. Aptur á móti er það mcð öllu nýtt, er þingið síðasta veitir fje til kennslu í mjólkurmeðforð og til gróðrartilrauna; hvortveggja fjárveitingin er falin Bún- aðarfjolaginu. Kennsla í mjölhurmeð f er<5. Smjörsalan til Englands er ein hin allra-helzta fraintíðarvon land- búnaðar vors. Það var vel og viturlega ráðið af þing- inu, að fá þekkingar-undirstöðuua frá Danmörku, þar sem smjörgjörð er komin á hæsta stig. Því mátti og treysta, að hið konunglega danska búnaðarfjelag mundi í þeirri grein, sem jafuan endrarnær, láta oss í tje inik- ilsverða hjálp sína og greiða sem bezt fyrir oss. Dan- ir óttast enga samkeppni af oss, þó að vjer kæmumst upp á að flytja til Englands nokkur hundruð þúsund pund af smjöri á ári, það er svo undur-sinátt móts við útflutning þeirra sjálfra. Vegalengd og fremur strjálar samgöngur valda því, að smjör vort nær sennilega ekki hæsta vorði, en ekkert getur bctur opnað markaðinn á Englandi en það, að smjörgjörðin íslenzka sje dóttir dönsku smjörgjörðarinnar. Búnaðaríjclagið danska hef- ur útvegað kennara í mjólkurmeðferðinni, og má treysta því, að maðurinn sje vel valinn, og Búnaðarfjelagið danska vissi vel um allar ástæður hjer og hversu smá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.