Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 62

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 62
62 unar til leiðbeiningar fyrir alþingi, því að „óánægjan“ kemur [>á væntanlega fram. Búnaðarfjelagi l an d s in s voru veittar 7000 kr. hvort árið, og er fjárveitingsú líks eðlis og styrkurinn til búnaðarfjelags suðuramtsins um mörg undanfarin ár, að eins styrkurinn mun ríflcgri, þar sem landsfjelag á í hlut. Aptur á móti er það mcð öllu nýtt, er þingið síðasta veitir fje til kennslu í mjólkurmeðforð og til gróðrartilrauna; hvortveggja fjárveitingin er falin Bún- aðarfjolaginu. Kennsla í mjölhurmeð f er<5. Smjörsalan til Englands er ein hin allra-helzta fraintíðarvon land- búnaðar vors. Það var vel og viturlega ráðið af þing- inu, að fá þekkingar-undirstöðuua frá Danmörku, þar sem smjörgjörð er komin á hæsta stig. Því mátti og treysta, að hið konunglega danska búnaðarfjelag mundi í þeirri grein, sem jafuan endrarnær, láta oss í tje inik- ilsverða hjálp sína og greiða sem bezt fyrir oss. Dan- ir óttast enga samkeppni af oss, þó að vjer kæmumst upp á að flytja til Englands nokkur hundruð þúsund pund af smjöri á ári, það er svo undur-sinátt móts við útflutning þeirra sjálfra. Vegalengd og fremur strjálar samgöngur valda því, að smjör vort nær sennilega ekki hæsta vorði, en ekkert getur bctur opnað markaðinn á Englandi en það, að smjörgjörðin íslenzka sje dóttir dönsku smjörgjörðarinnar. Búnaðaríjclagið danska hef- ur útvegað kennara í mjólkurmeðferðinni, og má treysta því, að maðurinn sje vel valinn, og Búnaðarfjelagið danska vissi vel um allar ástæður hjer og hversu smá

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.