Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 33

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 33
83 koma á fót mjólkurbúum og selja smjör. En aptur á móti hafa önnur lagt áherzluna á að ala upp nautgripi til sölu, ýmist innanlands eða utanlands. Mjög hefur nautpeningi fjöigað í Danmiirk á þess- ari öld. Tala nautgripa var þessi: 1837 voru þeir alls í landinu 854,175 1861 — —-— 1,118,774 1871 — —-— 1,238,897 1881 — —-— 1,470,078 Frá 1837—1881 hefur nautpeningi fjölgað um ná- lægt 72 °/0. Framförin að fjölguninni til er því mikil, ekki sízt þegar þess er gætt, að öll meðferð hefur einn- ig batnað að sama skapi, bæði að fóðri og hirðing. Lcngi var það samt, að menn voru eigi á eitt sáttir, að því er kynbæturnar snerti. Sumir töldu óhugsandi, að bæta kynið með skcpnuin þeim, cr í landinu voru, en töldu allt komið undir því, að fá kynbótagripi að í'rá öðrum stöðum. Voru þá, eins og áður er á vikið, gjörðar allumfangsmiklar tilraunir með að flytja inn stuttbyrnda kynið, eða blanda því hið heima alda kyn. Einnig voru gjörðar tilraunir tii kynbóta ineð skcpnum af iiollenzka-kylúnu, „Ayrslnríl-kyninu, „Angleríl-kyninu, og I7erse?/-kyninu. En viðleitni manna, að bæta kynið á þennan hátt, mistókst mjög að flestu leyti. Eitt af því, er studdi mjög að þossu, var það, að bctri incðfcrð og hirðing á nautpeningnum var alls eigi samfara þess- um tilraunum. Pað var með öðrum orðum gjört lítið eða ekkert til þess, að skepnunum gæti liðið vel; með- ferðin bjelzt lengi að mestu óbreytt. Pessar kyn- bóta-tilraunir, sem þannig misheppnuðust, tálmuðu að mun framförum nautpeningsræktarinnar framan af, eða til þess menn urðu meir sammála um, hvað gjöra bæri 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.