Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 13

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 13
13 lagsins þóka á næsta rúmhelgan dag. Á fyrra mótinu skal ráðgast um og ályktað, hverjum og hve mikil verð- laun og peningastyrkur gefinn verði fyrir nytsamar iðn- ir og ritgjörðir, svo þeim útbýtt vorði á næstu mann- talsþingum. Þar skal einnig sýslað um hvað aDnað, er fjelagslimum þykir nauðsyn til bera, og skýrt frá af gjaldkera, hverjir fjelagar eigi þá enn ólokið tillögum sínum, undir eins og hann, sem áður er mælt, fram ber reikning sinn fyrir seinasta reikningsskaparár. Á júlí- mánaðarmótinu gjörir forseti skýra grein fyrir athöfn- um fjelagsins, fjárhag og öllu ástandi á seinustu 12 mánuðura, þá skal og uppkveðið, hvað fjelagið fram- vegis einkum vill sjer fyrir hendur taka, hverra rit- gjörða það æsldr, og fyrir hvað það verðiaunum heitir, samt það annað ráðið og stofnsett, sem betur þykir henta til þess augnamið fjelsgsins fái framgang. Auka- forseti gjörir þá og bert, hverjir verðlaunum sæmdir sjeu fyrir atorku sína og hverjum fjelagið hafi styrk veitt á umliðnu ári; hverjir einkum hafi eílt og styrkt fjc- lagsins tilgang, og skarað fram úr að nokkrum iðnum eða atburðum þeim, er fjelagið upphvetur til. Að eins á þessum fundi má umbreyting gjöra á nokkru í lög- um fjelagsins, er þurfa þykir. Þá skal og velja em- bættismenn fjelagsins það árið, er kosning þeirra að ber, sem áður er mælt. § 17- Bn lögboðin fjelagsmót vcrða ei haldin með færri en 11 fjelagslimum. § 18. Vilji nokkur fjelagslimur stinga upp á einhverju nýmæli, or miðað sýnist geta til fjelagsins þarfa, skal sá bera það upp fyrir aukaforseta fjelagsins eða full- trúunum skritíega, er þá leggja slíkt undir álit fjelags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.