Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 34

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 34
84 — Um síðast liðin 30 ár hofur vcrið starfað að um- bótum nautpeningsins í Danmörku moð kappi og sam- einuðum kröptum, enda hofur umbótunum fieygt áfram mjög á þessum tíma. Pvi næst skal nú farið nokkrum orðum um, hvorn- ig uautgriparæktinni er komið nú, og loks gota þcss, hvað gjört hefu- verið henni til framfara. Árið 1893 var tala nautgripa í allri Danmörk 1, 700,000; cn af þeim erein milíon mjólkandi kýr. Tala sveitabænda í Danmörk er um 200,000. Kúaeignin skiptist niður á þá þannig: Um 650 búendur eiga 100 kýr, og þar yfir, 50,000 búendur ciga til jafnaðar 10 kýr, og um 130,000 búendur eiga frá 1—9 kýr. Að meðaltali koma 5—6 kýr á hvern búanda eða bónda, þar moð taldir húsmenn, er eiga kýr. Á Sjálandi og Fj'oni er að mcstu eitt nautgripa- kyn, hið danska rauða kyn —, sem svo er nofnt. Upp- haflega var nautpeningurinn á oyjunum smávaxinn, og þótti lítið til hans koma. Um og fyrir miðja öldina var farið að blanda þetta eyjakyn með aðfengnum nautgripum, einkum frá Sljos- vík; voru þessir aðfiuttu gripir bæði af nAngler“-kyn- inu, en þó fleiri af „Tönderrí1-kyninu frá Norður-Sljes- vík. Þcssu var haldið áfram lengi vel, unz gamla eyja- kynið var orðið svo blandað, að eigi var nema svipur hjá sjón. Þannig hefur hið danska rauða kyn myndazt. Senni- lcga hafa þcssi nautgripakyn — Töndernkynið og gamla eyja kynið —, vcrið skyld, og af sömu rót runn- in. Fyrir því hefur samblöndunin eða kynbótin geng- ið greiöara. Auk þess er landslag, veðurátta og fieira mjög svipað á eyjunum og í Sljesvík, og hlaut það einnig að hafa nokkur áhrif. Þctta rauða danska kyn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.