Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 34
84
— Um síðast liðin 30 ár hofur vcrið starfað að um-
bótum nautpeningsins í Danmörku moð kappi og sam-
einuðum kröptum, enda hofur umbótunum fieygt áfram
mjög á þessum tíma.
Pvi næst skal nú farið nokkrum orðum um, hvorn-
ig uautgriparæktinni er komið nú, og loks gota þcss,
hvað gjört hefu- verið henni til framfara.
Árið 1893 var tala nautgripa í allri Danmörk 1,
700,000; cn af þeim erein milíon mjólkandi kýr. Tala
sveitabænda í Danmörk er um 200,000. Kúaeignin
skiptist niður á þá þannig: Um 650 búendur eiga 100
kýr, og þar yfir, 50,000 búendur ciga til jafnaðar 10
kýr, og um 130,000 búendur eiga frá 1—9 kýr. Að
meðaltali koma 5—6 kýr á hvern búanda eða bónda,
þar moð taldir húsmenn, er eiga kýr.
Á Sjálandi og Fj'oni er að mcstu eitt nautgripa-
kyn, hið danska rauða kyn —, sem svo er nofnt. Upp-
haflega var nautpeningurinn á oyjunum smávaxinn, og
þótti lítið til hans koma.
Um og fyrir miðja öldina var farið að blanda þetta
eyjakyn með aðfengnum nautgripum, einkum frá Sljos-
vík; voru þessir aðfiuttu gripir bæði af nAngler“-kyn-
inu, en þó fleiri af „Tönderrí1-kyninu frá Norður-Sljes-
vík. Þcssu var haldið áfram lengi vel, unz gamla eyja-
kynið var orðið svo blandað, að eigi var nema svipur
hjá sjón.
Þannig hefur hið danska rauða kyn myndazt. Senni-
lcga hafa þcssi nautgripakyn — Töndernkynið og
gamla eyja kynið —, vcrið skyld, og af sömu rót runn-
in. Fyrir því hefur samblöndunin eða kynbótin geng-
ið greiöara. Auk þess er landslag, veðurátta og fieira
mjög svipað á eyjunum og í Sljesvík, og hlaut það
einnig að hafa nokkur áhrif. Þctta rauða danska kyn