Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 10
10 lands suðuramti. Ætlast fjelagið til þess af honum sjer í lagi, að hann tali fjelagsins máli á æðri stöðum. § 10. Hinir embættismenn fjelagsins veljist meðal reglu- lima, eptir atkvæðafjölda, á aðalfundi þann 5. júlí; haíi þeir það umboð á hendi í 2 ár, og má þann, sem frá gengur, aptur velja til hins sama eður annars embætt- is. Þjóni þeir allir ókeypis, en skrifföng og önnur út- gjöld í fjelags þarfir greiðist af sjóði þess, ef óskað verð- ur. § 11. Aukaforsetinn á að stjórna öllum athöfnum fjelags- ins á þess fundum; einnig stýra ráðslögunum fulltrú- anna og fjelagsstjórnarinnar á samkomum og utansam- komu og daglegum sýslunum, sem því og þess fjárhag viðvíkja. Líka beri hann umhyggju fyrir, að lögum fjelagsins sje hlýtt, samt að öll reglusemi sje við höfð bæði yfir höfuð og sjer í lagi á fjelagsmótum. Hann gefi gjaldkera, samkvæmt fjelagsins og fulltrúanna und- irlagi, tilhlýðilegar inn- og útgjalda skipanir og hafi uákvæma umsjón með, að fjársjóður fjelagsins sje óhult- ur og að gjaldkeri með reglusemi haldi daglega bók yfir þess inn- og út-gjöld. H'ann stýrir fjelagsins brjefa- skriptum, undirskrifar þess brjef og gengst fyrir inn- kröfu þeirra tillaga, sem ógoldin eru í rjettan gjald- daga. í sjerhverju því, sem mikið er í varið, og þó ekki má til úrlausnar bíða atkvæða á lögboðnu fje- lagsmóti, hefur hann ráð af skrifara, gjaldkera og svo mörgum af fulltrúunum, sem hann fær til náð, og fylg- ir í úrskurði slíkra málefna flestum atkvæðum. Að lyktum gjörir hann á fjelagsmóti þann 5. júlí skýra grein fyrir cmbættismeðferð sinni það iiðna ár,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.