Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 54

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 54
64 Lappmörk er sbipt í þrjú bclti eptir landslagi og gróðri; neðan til er skógarbeltið, þá vatnabeitið og mýrlendisbelti, og nyrzt fjallabeltið. í skógabeltinu er aðalbyggðin. Atvinnuvegirnir oru skógarhögg, námugröpt- ur, veiði i vötnum og ám og fuglaveiði. Landbúnaður hefur verið Jítill fram að þessuin tíma, en er nú óð- um að aukast, og hið sama á sjer stað með garðrækt- ina. Við hverja járnbrautarstöð er dáiítill skrautgarð- ur með ýmsum blómjurtum og runnum. í Gellivare, sem er um 10 mílur fyrirnorðanheim- skautsbauginn, á auðmaðurinn Bergmann ófursti stóran skrautgarð. Auðvitað hefur sá garður kostað mjög mik- ið, en með honum hefur líka fengizt rejmsla fyrir, að ýmislegt getur vaxið þar, sem áður þótti ekki takandi í mál að rækta svo norðarlega. í garðinum eru marg- ir og stórir vermireitir og gróðrarskálar. Þegar jeg kom þangað sumarið 1897, voru þessar matjurtir rækt- aðar í garðinum á bersvæði: kartöílur, gulrætur, ertur, blómkál, sellerí, skalotlaukur og rhabarber. Það, sem þar hefur rcynzt harðgjörvast af trjám og runnum i þeim garði, er: popidus treniula (ösp), sorbas aucuparia (reyniviður), prunus padus, caragana arborescens, loni- cera tartarica (geitblað), syringa josikœa, spirea sorbifol- ia og s. opidifolia og ribes rubrum (ribs). A grasíiötun- um í garðinum vex „timothe“ mjög vel, en á túnum þar í bænum ber mest á snarrótar puntinum, enda segja þeir, sem svo norðarlega búa í Lappmörk, að hann sjc bezta grasið, sem þeir rækti. í Gellivare og annarstaðar í Lappmörk jafnnorð- arlega er lítil akuryrkja; bygg þróast þar þó, en ekki hafrar eða rúgur. Hafrar eru samt talsvert ræktaðir og slcgnir grænir og hirtir eins og hcy. Norðurbotnar hafa til skamms tíma verið langt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.