Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 74
74 framvegis seijast, renni í sjóðinn, er þýðingarlítið, verði haldið áfram stefnu siðasta þings í þjóðjarða- sölunni. Norðmenn hafa og sinn ræktunarsjóð („Jorddyrk- ningsfondet“); er hann til kominn upi) úreldri fjárveiting- um („Mýraræktunarsjóði11). Yextir eru 2’/2 °/0, lán- in afborgunarlaus í 5 ár, síðan x/u á ári, sem er að kalla sömu kjör og við jarðabótalán vor; sjóðuriun var árið 1896 800,000 kr. í annan stað stofnaði stórþing- ið norska 1894 „Landkaupasjóð“ („Jordindkjöbsfondetu), lagði fyrst til 200,000 kr. og næsta ár til viðbótar 300,000 kr. og vísast aukið síðan. Úr þeim sjóði fá sveitirnar lán til að kaupa ábýli undir efnalitla hús- menn, framt að 16 (vallar) dagsláttur, þegar mest er lánað. Einn tilgangur slíkra lánveitinga var sá, að reyna að halda vinnukraptinum í sveitinni; hann dregst eigi síður í Noregi en hjer hjá oss til sjávarins. í Danmörku eru enn miklu stórvægilegri lánveit- ingar til landkaupa fyrir húsmenn, lögin um það komu í gildi 1. októb. f. á. Um það stóð baráttan milli lands- þingsins og fólksþingsins, hvort lögin ættu fremur að stefna að því, að útvega hinum stóru landeiguumönn- um staðbundinn og þá væntanlega jafnframt ódýran vinnukrapt, eða hitt væri aðalmarkmiðið, að bæta í raun og veru kjör húsmannanna. Síðari stefnan varð ofan á. í 5 ár er varið 2 milíónum kr. árlega, alls þá 10 milíón. kr., til að lána mönnum til landkaupa og til að reisa hús á Landsstærðin 4 14 dagsláttur eptir laud- gæðum. Yerð landsins og hússins fari ekki frain úr 4000 kr., lánið nemur 9/,0 verðs með veði í eigninni; mest þá lánað einum manni 3600 kr. Vcxtir eru 3°/0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.