Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Síða 13

Búnaðarrit - 01.01.1900, Síða 13
13 lagsins þóka á næsta rúmhelgan dag. Á fyrra mótinu skal ráðgast um og ályktað, hverjum og hve mikil verð- laun og peningastyrkur gefinn verði fyrir nytsamar iðn- ir og ritgjörðir, svo þeim útbýtt vorði á næstu mann- talsþingum. Þar skal einnig sýslað um hvað aDnað, er fjelagslimum þykir nauðsyn til bera, og skýrt frá af gjaldkera, hverjir fjelagar eigi þá enn ólokið tillögum sínum, undir eins og hann, sem áður er mælt, fram ber reikning sinn fyrir seinasta reikningsskaparár. Á júlí- mánaðarmótinu gjörir forseti skýra grein fyrir athöfn- um fjelagsins, fjárhag og öllu ástandi á seinustu 12 mánuðura, þá skal og uppkveðið, hvað fjelagið fram- vegis einkum vill sjer fyrir hendur taka, hverra rit- gjörða það æsldr, og fyrir hvað það verðiaunum heitir, samt það annað ráðið og stofnsett, sem betur þykir henta til þess augnamið fjelsgsins fái framgang. Auka- forseti gjörir þá og bert, hverjir verðlaunum sæmdir sjeu fyrir atorku sína og hverjum fjelagið hafi styrk veitt á umliðnu ári; hverjir einkum hafi eílt og styrkt fjc- lagsins tilgang, og skarað fram úr að nokkrum iðnum eða atburðum þeim, er fjelagið upphvetur til. Að eins á þessum fundi má umbreyting gjöra á nokkru í lög- um fjelagsins, er þurfa þykir. Þá skal og velja em- bættismenn fjelagsins það árið, er kosning þeirra að ber, sem áður er mælt. § 17- Bn lögboðin fjelagsmót vcrða ei haldin með færri en 11 fjelagslimum. § 18. Vilji nokkur fjelagslimur stinga upp á einhverju nýmæli, or miðað sýnist geta til fjelagsins þarfa, skal sá bera það upp fyrir aukaforseta fjelagsins eða full- trúunum skritíega, er þá leggja slíkt undir álit fjelags-

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.