Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 25

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 25
25 að til næsta júlifundar, en pronta skyldi frumvarpið í skýrslu fjelagsing, svo að fjelagsmenn gætu kynnt sjer það; en á fundinum 5. dag júlímán. 1873 var frumvarp- ið samþykkt óbreytt eins og það kom frá nefndinni að lítilli orðabreytingu undanskildri, og þá var nafni fje- lagsins breytt, og það nefnt „Búnaðarfjélag suíhiramts- ins“. Iíin eina vorulega efnisbrcjrting í frumvarpi nefnd- arinnar frá iögunum 1858 varsú, að kjósa skyldi vara- embættismenn, en orðfæri og setningaskipun talsvert breytt, og síðan hafa engar verulegar breytingar verið gjörðar á lögum fjelagsins. Á júlífundinum 1873 skýrði forseti fundarmönnum frá, að fjelaginu hefði borizt afarmikill fjöldi af skýrsl- um um jarðabætur og húsagjörðir 39 bænda í suður- amtinu, gem æsktu verðlauna. Af þessum umsækjendum fengu 12 verðlaun, hvcr 10, 15 eða 20 rd., samtals 160 rd. (= 320 kr.). Árið 1873 kom hingað til landsins aptur búfræð- ingur Sveinn Sveinsson eptir samkomulagi milli stjórn- innar í Danmörku og landbúnaðarfjelagsins danska; skyldi hann með styrk frá þoiin dvclja hjer fyrst um sinn eitt ár, og ferðast um landið til að kenna mönn- um bctri jarðyrkju, þó með því skilyrði, að búnaðar- sjóðir amtanna legðu til 100 rd., og skyldi þossurn 100 rd. skipt niður á ömtin að rjettu hlutfalli við þann tíma, sem Sveinn dveldi í hverju amtinu fyrir sig það árið. Landbúnaðarfjelagið danska mundi leggja til ann- að 100 rd., og hið þriðja landssjóður. Eptir samkomu- lagi við landshöfðingja var Sveinn þá látinn ferðast upp í Borgarfjarðarsýslu, og skýrði hann um haustið fjolaginu frá ferðum sínum um sumarið. Með brjeíi 19. dag ágústmánaðar 1873 beiddistfje- lagsstjórnin þess, að stjórnin 1 Danmörku og Iandbún-

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.