Búnaðarrit - 01.01.1909, Blaðsíða 79
BÚNAÐARRIT.
75
Fundurinn telur nauðsynlegt, að Búnaðarfélag ts-
lands gangist fyrir því, að gróðrarstöðvarnar geti fengið
ókeypis rannsakaðan jarðveg og afuröir úr þeim i rann-
sóknarstofunni i Reykjavík.
Birt i n g tilra n n as ký r sl n a n n a.
Fundurinn tók til yfirvegunar, á hvern hátt heppi-
legast væri að birta skýrslur um tilraunastarfsemina,
og samþykti tillögu þessa:
Fundurinn álítur heppilegast, að skýrslur gróðrar-
stóðvanna verði birtar i Búnaðarritinu ár hvert, og að
Búnaðarsamböndin fái svo sínar skýrslur sérprentaðar
til útbýtingar meðal félagsmanna.
Eftir samkomulagi fundarmanna er ætlast til að til-
raunastarfseminni verði skift þanníg næsta ár:
Reykjavík I, II, III2, IIIi, IY, V, VI, VII, VIII, IX, X,
XI, XII.
Akureyri I, IIIi, IIIs, lILt, IV, V, VI, VII, VIII, IX, X,
XI, XII.
ísafjörður I, II, III4.
Eiðar I, IIIs.
Reykjavík XIII, XIV, XV.
Akureyri XIII, XIV, Xv/
ísafjörður XIII, XIV.
Eiðar XIII, XIV, XV.
Sökum þess að gróðrarstöðvarnar á Eiðum og Isa-
firði eru ný-byrjaðar og því enn í undirbúningi, er ekki
hægt að gera þar nema fáar tilraunir að svo komnu.
Allar framan taldar tilraunir álítur fuudurinn nauðsynlegt
að komist sem fyrst í framkvæmd og treystir því, að
hlutaðeigandi félög, stjórn og þing sjái um, að veitt,
verði nægilegt fé, svo að hægt verði að gera tilraun-
irnar sem víðtækastar.
Fundurinn er Búnaðarfélagi íslands mjög þakklátur
fyrir, að hafaboðað til þessa fundar, og álítur æskilegt,