Búnaðarrit - 01.01.1909, Blaðsíða 84
80
BÚNAÐARRIT.
4. Kálfárbú. Pélagsmenn 20. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fékk enginn. 11 stig fengu: Fossnes, Ásar,
Stóru Mástungur, Geldingaholt og HliS. — 9 fengu
10 st., 5 f. 9 st.
5. Hofsárbú. Félagsmenn 58. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fékk Holt. 11 stig fengu: Hlíð, Gerðakot
(J.), Ysti Skáli (G.), Núpur (S.), Efra Halakot, Dals-
sel, Seljaland (S. og J.), Brúnir, Hamragarðar, Syðsta
Mörk og Ásólfsskáli. — 16 fengu 10 st., 8 í. 9,
1 f. 8 og 1 f. 7 st.
6. Kjósarbú. Félagatal 25. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fengu: Meðalfell, Bær, Káranes og Neðri Háls.
11 stig fengu : Þorláksstaðir, Reynivellir, Valdastaðir,
Flekkudalur, Hurðarbak, Laxárnes, Eyrar-Uppkot,
Útskálahamar, Miðdalur og Vindás. — 5 fengu 10
stig, 4 f. 9 og 2 f. 8 st.
7. Yxnalœlcjarbú. Félagatal 18. Aðaleinkunn 10,0.
12 stig fékk enginn. 11 stig fengu: Vötn, Vorsa-
bær, Yxnalækur og Kröggólfsstaðir (G.). — 11 fengu
10 st., 2 f. 9 og 1 f. 8 st.
8. Gufárbú. Félagsmenn 26. Aðaleinkunn 9,9. —
12 stig fengu: Einarsnes og Valbjarnarvellir. 11
stig fengu: Ferjubakki (G.), Eskiholt, Sólheima-
tunga og Arnarholt. — 5 fengu 10 st., 3 f. 9 og
2 f. 7 st.
9. Bauðalœkjarbú. Félagsmenn 65. Aðaleink. 9,9.
12 stig fékk Sandhólaferja. 11 stig fengu: Ás (J.),
Rauðalækur (R.), Urriðafoss, Syðri Hamrar, Ráða-
gerði (G.), Raftholt, Snjallsteinshöfði, Bjóluhjáleiga
(J. J. og Þ.), Ægisíða, Bjóla (A.), Hrafntóftir, Þjóð-
ólfshagi (G. og Erl.) — 29 fengu 10 st., 10 f. 9.
4 f. 8, 1 f. 7 og 2 f. 6 st.
10. Landmannábú. Félagar 41. Aðaleinkunn 9,8. —
12 stig íengu: Lækjarbotnar og Skarfanes. 11 stig
fengu: Hvammur (E.), Fellsmúli, Hrólfsstaðahellir,
Skarð, Kaldbakur, Akbraut, Skammbeinsstaðii,