Búnaðarrit - 01.01.1909, Blaðsíða 184
180
BTJNAÐARRIT.
getur hjálpað í harðindunum nema heyfyrningarnar. En
eg hefi samt fyrir löngu hætt að hugsa um þær. Orsökin
er sú, að eg er svo gerður, að eg get ekki annað en
hjálpað nágrönnum minum um það, sem eg hefi aflögu,
ef þá vantar það. Eg átti stundum hey aflögu og hjálp-
aði náunganum um það, auðvitað upp á borgun í heyi
eðaöðru. En borgunin gleymdist stundum. Og eg hætti
að hugsa um, að vera birgur af heyjum, en var jafnan
viðbúinn að geta fengið korn hjá kaupmanninum, ef illa
liti út, þegar kæmi fram á veturinn. Og eg hefi
stundum orðið að taka til þess“.
Þetta þrent: fyrirhyggjuleysi hœnda yfir höfuð, við-
leitni einstakra manna að níðast á lijálpsemi annara,
og reglideysi með lieysölu, hefir hjálpast að, til að skapa
þessa landsvenju, að setja illa á.
En 4. orsökin er: framsbknarhugur þjóðarinnar á
seinni árum. Framsókninni fylgja nýjar og auknar þarf-
ir. Menn ieitast við að fullnægja þörfunum með því að
auka framleiðsluna, stækka búin, fjölga fénaði. Leitast
við að hafa sem mest í veitunni og láta ekkert liggja
rentulaust.
Til eru þeir menn, sem líta svo á, að það sé mik-
ill skaði, að fyrna hey. Segja þeir, sem satt er, að heyin
rýrni við geymsluna, og svo missi bóndinn vexti af þeim
höfuðstól, sem í heyfyrningum liggi. Þessir menn gæta
þess ekki, að heyfyrningar eru ábyrgðarsjóður fyrir bú-
stofninn. Sá eini áhyrgðarsjóður, sem getur hjargað
hóndanum í harðindunum. Og ef menn vilja fá ábyrgð
á eigum sínum, þá verða menn að borga ábyrgðargjald.1
x) í sambandi við þetta vil eg segja hér sögu, sem Jakob
prestur Guðmundsson á Sauðafelli sagðí mér fyrir nær 30 árum.
„Þegar eg var á Ríp“, sagði séra Jakob, „kom eg oft til
Þorkels gamla á Svaðastöðum. Hann var fjáður vel og einliver
mesti lieyjabóndi. Hafði eg míkið gaman af að tala við karlinn
um búskap. Eitt sinn var eg á gangi með lionum um túnið og
var að skoða heybirgðir lians og dást að þeim. Varð okkur geng-