Búnaðarrit - 01.01.1909, Blaðsíða 87
BÚNAÐARRIT.
83
allra búanna hefir hækkað um 0.2 hvort árið, og er
vonandi að sú hækkun haldi áfram.
1908 1907|1906| Aths.
Laxárbakkabú .... 10,4 7,7
Arnarbœlisbú .... 10,3 9,6 9,6
Torfastaðabú .... 10,2 9,5 9,4
Pljótshlíðarbú .... 10,1 10,0 9,4
Kálfárbú 10.0 9,5
Hofsárbú 100 9,6 8.6
Kjósarbú 10.0 9,5 8,7
Yxnalækjarbú .... 10,0 9,5 9.0
Gufárbú ...... 9 9 9,4 8,8
Rauðalækjarbú .... 9.9 8,9 C,1
Landmannabú .... 9,8 9,7 9,5
Hróar8lækjarbú .... 9,7 9.4 9,0
Pramnesbú 9.7 9,3 8.2
Deildárbú 9,7 8,6
Birtingaholtsbú .... 9.6 9,4 9,5
Baugsstaðabú 9,5 9.0 9.0
Rangárbú 9,5 9,5 9,5
Þykkvabæjarbú .... 9,5 n 1) Stofnað 1908.
Aslækjarbú 9,4 9,7 9,5
Apárbú 9,9 8,1
Fossvallalækjarbú . . . 8,3 9.4 8,2
Geirsárbú 9.6 8,1
Hjallabú 11 9.5 10.0
Meðaleinkunn 9,7 9,5 9,3|
En þegar rjóminn batnar, þá batnar líka smjörið, og
það hækkar í verði. Og það sem mest er um vert: nú
er farið að taka eftir íslenzka smjörinu á heimsmarkaðin-
um. Sést það bezt á því, að það er í fyrsta sinn á
þessu ári, að þess er getið í skýrslu frá landbúnaðar-
ráðunautinum danska á Englandi.
Og þess vegna ríður á því ennþá meira en áður, að
herða sig, svo að smjörið bæði batni og aukist. Því
betra orð sem smjörið íær, því meiri verður eftirspurnin
og því hærra verðið.
Um gallana á rjómanum hefi eg ekki annað ab
aegja, en eg hefi áður sagt.
3*