Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1972, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.12.1972, Blaðsíða 3
ÚTGEFANDI: Samband dýraverndunarfélaga (slands (S.D.Í.) RITSTJÓRI: Jón Kr. Gunnarsson, Pósthólf 224, Hafnarfirði. Símar 50000 og 51020. AUGLÝSINGAR: Hilmar Norðfjörð, Pósthólf 53, Reykjavík. AFGREIÐSLA: Ágúst Vigfússon, Hjarðarhaga 32, Reykjavik. Sfmi 18708. PRENTUN: Prentsmiðjan ODDI HF. Aðsetur S.D.Í. er að Hjarðarhaga 26, neðstu hæð. Sími 16597. Pósthólf S.D.I. er 993 Reykjavík. Formaður S.D.I. er Ásgeir Hannes Eiríksson. Flókagötu 39, Reykjavík. Sími heima 26505. Sími á vinnustað 26315. DÝMVERNDHRINN 5. og 6. tbl. Nóvember og Desember 1972 LVIII. árg. EFNISYFIRLIT: Bls. Kveðjuorð frá ritstjóra ............................... 92 Ást og umhyggja ....................................... 93 Friðun/verndun, eftir Sólmund Einarsson ............... 94 Úr daglega lífinu, frásaga............................. 96 Minning um Sigurð Sigurðsson .......................... 98 Gleði eða sorg?........................................ 99 Sólskríkjusjóður, eftir Erling Þorsteinsson.......... 100 Kveðja, eftir Martein Skaftfells..................... 102 Jón og Sámur, eftir Sigurð Helgason................... 103 Um hesta á íslandi fyrir 100 árum.................... 104 Aðalfundur S.D.Í., fundargerð ....................... 109 Hroðalegar veiðiaðferðir ............................. 110 Tillögur sem fram komu á aðalfundi S.D.Í.............. 113 Ársskýrsla S.D.Í..................................... 114 Dýraspítali á dagskrá? ............................... 115 Mjallhvít, saga eftir Guðlaug Guðmundsson 118 Örfá orð um minkinn................................... 121 Bréf frá lesanda...................................... 121 Sagan af Darjan músavini eða Músa-Darjan, eftir Þor- stein Erlingsson .................................. 123 Nýtízku hænsnarækt (spurningar til umhugsunar) .... 129 Um ísbirni ........................................... 131 Eins og köttur í kringum heitan graut................. 133 Fáein kveðjuorð, eftir Aðalbjörgu Skarphéðinsdóttur 134 Hesturinn bjargaði lífi drengsins og heimili húsbónda síns ................................................ 135 Forsíðumyndin er tekin norður í Eyjafirði. Unga kaupstaðastúlkan, Ragn- hildur, kom i skyndiheimsókn á bóndabæ, og var þegar komin í vinfengi við hundinn á bænum. Ljósm. Jón Diðrik Jónsson. DÝRAVERNDARINN 91

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.