Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1972, Qupperneq 22

Dýraverndarinn - 01.12.1972, Qupperneq 22
Hroða- legar veiði- aðferðir Víða um heim, sérstaklega þar sem lífskjör fólksins eru bágborin, eru viðhafðar aflífunaraðferðir á dýrum, sem okkur finnst viðbjóðslegar. Einnig eru veiðiaðferðir margs- konar frumstceðar og hroðalegar. Jafnvel í nálægum Evrópulöndum eru fuglaveiðar framkvœmdar með snörum og gildrum, sem seigdrepa fuglana, sem lenda í þeim. Víða fást á mörkuðum fuglar til matar, sem veiddir eru með þessum hætti, og er jafn- vel um tegundir að rceða, sem teljast til farfugla hér hjá okkur og við friðum stranglega, og kæmi ekki til hugar að leggja okkur til munns. Myndir sýnir fugl berjast um hangandi í snöru. 110 DYRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.