Hugur - 01.01.1989, Síða 18

Hugur - 01.01.1989, Síða 18
LUDWIG WITTGENSTEIN HUGUR Svipuðu máli gegnir um undrunina yfir þvf að heimurinn skuli vera til. Venjuleg, skiljanleg undrun krefst samanburðar: við erum hissa á einhverju af því að við áttum von á öðru. Þannig get ég verið hissa á því að einhver ykkar sé héma í dag vegna þess að ég hélt hann væri á ísafirði. Eða þá ég er hissa á því hvað maður er hár af þvf að ég ber hann saman við aðra lægri menn. En undrunin yfir því að heimurinn skuli vera til hlítir ekki þessari samanburðarreglu því að við getum ekki hugsað okkur að alls ekki neitt sé til. Við getum ekki lýst alls engu. Þess vegna er setningin „Hvílíkt undur að eitthvað skuli vera til!“ merkingarlaus tilraun til að koma orðum að því sem ekki verður með orðum lýst. Til viðbótar heldur Wittgenstein því fram um þessar tvær setningar að þær samsvari tveimur trúaratriðum úr mörgum trúarbrögðum: hann heldur að sú trú að Guð hafi skapað heiminn sé ekki annað en tilraun til segja hið ósegjanlega um að eitthvað skuli vera til fremur en ekkert, og hann heldur að sú tilfinning að maður sé fullkomlega óhultur, sama hvað gerist, sé það sem sanntrúað fólk á við og er að reyna að segja þegar það segist vera undir almáttugri vemdarhendi Guðs. En það sem það reynir að segja með þessu móti er ósegjanlegt. V Við vitum ekki hvemig og hvers vegna Wittgenstein sannfærð- ist sjálfur um alvarlega galla á kenningu sinni í Ritgerðinni, og um hitt þar með að það væri meira verk að vinna í heimspeki en árin sjö sem fóm í þá bók. Ein ágæt ástæða fyrir hann til að skipta um skoðun í þessu efni var sú að á árunum milli 1920 og 1930 voru gerðar mikilsverðar uppgötvanir í rökfræði sem bmtu í bága við kenningar hans í bókinni.24 Af þessum upp- götvunum er nú frægust sönnun Kurts Gödel á því að í stærð- fræðilegu kerfi eins og því sem Wittgenstein miðaði við yrðu ævinlega einhverjar setningar ósannanlegar eftir lögmálum 24 Robert J. Fogelin: Wittgenstcin, Routledge and Kegan Paul, London 1976, 70-75. Ennfremur Jean van Heijenort: „Logic as Language and Logic as Calculus" í Synthese XVII, 1967, bls. 324-330. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.