Hugur - 01.01.1989, Síða 31

Hugur - 01.01.1989, Síða 31
HUGUR INGIMAR INGIMARSSON Ég ætla að víkja aftur að þessari skilgreiningu á hugsun á eftir en fjalla fyrst nánar um afstöðu Heideggers til frumspek- innar sjálfrar. Hvað er frumspeki? í frægum fyrirlestri sem Heidegger hélt við upphaf kennslu- ferils síns við háskólann í Freiborg árið 1929 og nefndi Hvað er frumspeki?, reynir hann að skýra afstöðu sína til frum- spekinnar með því að lýsa viðfangsefnum hennar. Þetta gerir hann með því að spyrja, greina og svara frumspekilegri spum- ingu um „ekkert“, „neindina“ eða „tómið“ eins og sagt er.15 Fyrirlesturinn var fluttur fyrir háskólaborgara og Heidegg- er vék að því í upphafi. 1 háskóla er samfélag manna, segir í lestrinum, sem fást við vísindi um manninn og náttúmna. Vís- indin endurspegla meginviðfangsefni þessara einstaklinga; að einbeita sér að því sem er, sem er einnig markmið vísindanna. Vísindin vilja vita um hluti, tengsl þeirra, orsakir og afleið- ingar. „Það sem rannsakað er,“ segir Heidegger, „er það sem er og ekkert annað, aðeins það sem er og þessutan ekki neitt.“16 En hvað er þetta „ekki neitt“ eða „ekkert“ sem er líka kallað „neind“ eða „tóm“? Hvaða neind er þetta sem við emm að skír- skota til í lýsingu okkar á vísindunum? Hvemig getum við talað um þetta í sömu andrá og vísindin og það jafnvel vísindalega í ljósi þess að vísindin tali nánast aldrei um „ekki neitt“? Hvað með þessa neind? Með því að spyrja um ekki neitt er engu líkara en að um eitthvað sé að ræða. Það er hins vegar ekki alls kostar rétt, segir Heidegger.17 Hún er það sem tengist ekki því sem er; hún greinist frá því sem er. Hún er ekki hlutur, hún er alls ekki neitt. „Ekkert“, „neind“ eða „tóm“ er hluti af reynslu okkar. Við mæturn þessu, rekuinst á það og slíkt nefnir hann „grund- vallarreynslu“ (Grúnderfahrung). Þessi reynsla hristir upp í okkur, ef svo mætti að orði komast, og í framhaldinu verðurn við ekki jafn upptekin af nánasta umhverfi okkar og annars hefði verið. Þetta gerist til dæmis þegar okkur leiðist eða þegar 15 Martin Heidegger: Was ist Metaphysik?, bls. 16 Samarit, bls. 105. 17 Samarit, bls. 105. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.