Hugur - 01.01.1989, Síða 33

Hugur - 01.01.1989, Síða 33
HUGUR INGIMAR INGIMARSSON ákveða að sé satt og rétt, eða eins og Nietzsche kemst að orði í Handan góðs og ills, „að eðlisfræðin sé aðeins túlkun á hlut- unum undir afmörkuðu sjónarhomi sem við veljum og þar með mynd af vilja okkar til þess að ráða yfir þeim.“21 Heidegger grípur þessa skoðun á lofti en gengur lengra: afstaða Nietzsches til sannleikans á við um fmmspekina allt frá upphafi, en hún hefur gleymt eða misst sjónar á öllu öðru en því að fella hlutina í ákveðið kerfi hugmynda. Markmið hugsunar hans er því að komast hjá viljahyggju vestrænnar heimspeki sem hefur ekki áhuga á öðm en því sem hún getur njörvað niður og nýtt. Verkefni hennar verður að íhuga hlutina eins og þeir eru í sínu innsta eðli óháð öllum fyrirframhug- myndum um þá. Það er í viðleitni Heideggers til að losa sig þannig frá hefð- bundnum aðferðum vestrænnar heimspeki í þeim tilgangi að leyfa veruleikanum að birtast okkur mönnum eins og hann er að hugsun hans virðist taka stefnu á vit dulspekinnar. Það sem hann ætlar að fást við, vera þess sem er, svarar ekki spuming- um eða túlkunum manna líkt og hlutir. Eina leiðin til þess að komast í námunda við veruna er að láta hana eiga sig svo hún geti ávarpað manninn á þann hátt sem henni er eiginlegur. Heidegger orðar það svona í eftirmálanum að Hvað er frum- speki?: „Veran er ekki hugarsmíð. Þvert á móti gerist hún í eiginlegri hugsun.“22 Sá lærdómur sem Heidegger virðist draga af öllu þessu er vanmáttur „raunverunnar“,23 sem er nafn hans á manninum sem hugsandi veru, til þess að kreista sannleikann um vemna út úr sjálfri sér. Eina leiðin sem maðurinn á þá eftir virðist vera að afneita eigin vilja og gefa sig vemnni á vald. Það sem hér er á ferðinni er alkunna í dulhyggju og trúarlegum atliöfnum. Menn eiga að læra að meðtaka sannleikann í sjálfum 21 Friedrich Nietzsche: „Jenseits von Gut und Böse. Vorspiel einer Philosophie der Zukunft", bls. 24-25 í Fríedrich Nietzsche. Werke III, Carl Hanser Verlag, 1969, 7. útg. 1976, bls. 9-207. Heidegger vitnar í þetta rit í Was istMetaphysik? 22 Martin Heidegger: Was istMetaphysik?b\s. 48. 23 „Raunvera“ er þýðing á „Dasein“. Raunveran er verund, en hefur þá sérstöðu að spyrja um verundirnar á grundvelli fyrirframskilnings á veru þeirra. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.