Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 34

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 34
MARTIN HEIDEGGER HUGUR sér sem síðan gerir þá frjálsa. Þetta virðist vera ein megin- niðurstaðan sem Heidegger komst að síðar um vangaveltur sínar um angistina árið 1929. Hugum til dæmis að þessum setningum í Hvað er frumspeki?: „...angistin er fullkomlega máttvana andspænis heild alls sem er.“24 og á öðrum stað: „Svo endanleg emm við að okkur er ókleift að stilla okkur upp and- spænis neindinni af sjálfsdáðum.“25 Það er afar erfitt að komast að annarri niðurstöðu þegar hér er komið en að Heidegger sé farinn að nálgast dulspekina mjög. Það er ekki nóg með að hann aðskilji veru og verundir, heldur sér hann í þessum aðskilnaði leið mannsins til þess að meðtaka verana. Og að mínu viti eru síðustu síður eftirmálans að Hvað er frumspeki? athyglisverðari en margt annað sem vitnis- burður um dulspekileg og jafnvel trúarleg áhrif í hugsun hans. Ef menn vilja læra að hugsa eða átta sig á hvað hugsun sé, virðist hann leggja til að við hugum að dulspekinni. Þetta er aðeins gefið í skyn í Hvað er frumspeki? en aftur á móti lýst skorinort yfir í Ástæðulögmálinu frá 1955-1956. Þar segir hann að það sé ekki að ástæðulausu að manni komi til hugar að dæmi um skarplegri eða dýpri hugsanir en hjá dulspekingum fyrirfinnist ekki enda sé það satt.26 Ástæðulögmálið Ástæðulögmálið er um hið fræga lögmál Leibniz27 að ekkert sé án ástæðu. Þetta eru 13 fyrirlestrar sem Heidegger hélt í Freiburg veturinn 1955-56, um eðli ástæðu og skynsemi. Tvennt skiptir máli við lestur þeirra: í fyrra lagi er Ileidegger ekki að fjalla um Leibniz heldur lögmálið sjálft sem hann lítur svo á að endurspegli vestræna heimspekihugsun. Það er að ástæða sé færð fyrir öllu því sem sagt er vera „satt“. Mikilvægi lestranna felst í því að þar tekur Heidegger fyrir og sundur- greinir eitt af grundvallarlögmálum frumspekinnar. í síðara lagi notfærir Heidegger sér hvergi annars staðar svo mér sé 24 Martin Heidegger: WasistMetaphysik?b\s. 33. 25 Sama rit, bls. 38. 26 Martin Heidegger: Der Satz vom Griind, bls. 71. 27 Gottfried Wilhelm Leibniz var uppi 1646-1716. Hann var áhrifamesti heimspekingur Þjóðverja á sautjándu öld og er talinn frumkvöðull nútímarökfræði. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.