Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 45

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 45
HUGUR SIGURÐUR KRISTINSSON Grikkir til foma lögðu í orðið filia. Sú merking er alls ekki sú sama og við leggjum yfirleitt í orðið „vinátta“ og gríska orðið filia á sér raunar enga beina samsvörun í íslensku. Hér verður ekki reynt að gera fulla grein fyrir þessum merkingarmun, en í meginatriðum virðist hann vera fólginn í því að filia sé víðtækara hugtak en vinátta. Filia nær ekki bara yfir kunnings- skap eða persónuleg tengsl, heldur er hún það afl sem heldur saman fjölskyldum, félögum eða samtökum fólks og heilum samfélögum. Þannig hefðu Grikkimir getað sagt að samheldin fjölskylda, einhuga félagsskapur eða samfélag sem tæki mið af sameiginlegum hagsmunum allra þegnanna einkenndist af filia. Skilningur okkar á hugtakinu vinátta virðist á hinn bóginn vera bundnari einkalífi fólks. Vinátta er persónulegt eða náið samband fólks sem þekkist og hefur talsvert saman að sælda, en filia getur auk þessa átt við um margs konar félagsleg og ópersónuleg samskipti. Það er um þetta hugtak, filia, sem vináttukenning Aristótel- esar fjallar, en allt sem Aristóteles segir um tengsl vináttu og réttlætis tekur mið af þeirri kenningu og verður raunar að líta á sem hluta hennar. Þess vegna getum við varla áttað okkur á rökum Aristótelesar fyrir kenningunni um samband vináttu og réttlætis nema huga fyrst örlítið að því hvemig hann byggir upp kenningu sína um vináttuna sérstaklega. Vináttukeiming Aristótelesar2 Kenning Aristótelesar um vináttuna kemur fram í áttundu og níundu bók Siðfræði Níkomakkosar. Þar leitast Aristóteles við að móta hugmyndir um það hvemig samskiptum manna verði best háttað í ljósi þeirra staðreynda sem við blasa í hversdags- lífinu. Þess vegna lætur hann sér ekki nægja að lýsa því í hverju sönn vinátta felist, heldur gerir hann ráð fyrir að til séu 2 í þessum stutta kafla er livorki hægt að gera nægilcga grein fyrir þeim atriðum í vináttukenningu Aristótelesar sem drepið er á, né þeirri túlkun sem fylgt er. Þær skýringar og þann rökstuðnin'g sem liér skortir á hins vegar að vera að fínna í „Vináttukenning Aristótelesar" (ritgerð til B.A.-prófs í heimspeki við Háskóla íslands, eftir Sigurð Kristinsson, febrúar 1989). 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.