Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 48

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 48
VINÁTTA OG RÉTTLÆTI HUGUR Til að koma á einingu innan samfélagsins er löggjafanum hins vegar aðeins ein leið fær og hún er sú að bæta siðferði þegnanna. Eitt megin einkenni sannrar vináttu er, samkvæmt kenningu Aristótelesar, að vinimir séu dygðugar manneskjur og á dygð þeirra velta síðan flest af eðliseinkennum vináttunnar.5 Einhugurinn er þama engin undantekning, því að menn verða ekki einhuga nema þeir skilji að raunverulegir hagsmunir þeirra eru fólgnir í hagsmunum heildarinnar:6 Góðir menn vilja það sem er réttlátt og gagnlegt, og að þessu miða þeir í því sem þeir gera saman. En slæmir menn verða ekki samhuga nema að litlu leyti, ekki fremur en þeir verða vinir, þar sem þeir reyna að fá meira en sinn hluta af gæðunum, en leggja fram minna en sinn hlut í vinnu og þjónustu við almenning... (EN 1167b5-l 1) Ef hver og einn hugsar aðeins um eigin hag, þá er sundrung á næsta leiti: „...sérhver vill aðeins sinn hag sem mestan og gagnrýnir því náungann og stendur í vegi fyrir honum; því að fari fólk ekki að með fyllstu gát kemur fljótt að þvt að hin sameiginlega velferð tortímist.“ (EN 1167b5-15).7 Af þessu má ráða að einhugur sé eitthvað sem geri félagsskap manna að „meiri vináttu" - þ.e. líkari sannri vináttu. 5 Enda er vináttan dygð, sbr. EN 1155a4-5. 6 Reyndar telur Aristóteles að dygðir fólks hafi líka áhrif á það livort það er einhuga sjálfu sér - hvort það ríkir eining í sál þeirra, ef svo má segja. Breyskur maður þarf til dæmis alltaf að vera að iðrast, vegna þess að einn hluti sálarinnar fær hann til að gera hluti, sem annar hluti hennar vill ekki að hann geri (EN 9.4). 7 Kenningin minnir í sumu á réttlætiskenningu Platóns í Rfkinu. Þar er réttlæti í samfélagi sagt vera það þegar hver maður gerir það sem hann er hæfastur til, því að þá sé hagsmunum heildarinnar borgið. Þar segir, að samfélag sé hófsamt „...vegna vináttu og eindrægni sömu parta, nefnilega þegar sá hluti sem stjórnar og hinir tveir sem stjórnað er leggjast á eitt í þeirri trú að skynsemin eigi að stjórna og rísa ekki upp gegn henni“ (Ríkið 442d). Réttlátt verður samfélag þegar allir gegna sínu eigin hlutverki (Ríkið 441d). Það sem Aristóteles á við með orðinu „einhugur" er til dæmis það þegar „...jafnt almúgafólkið og betri stéttin vill að hinir bestu menn stjórni; því þá og því aðeins fá allir það sem þeir miða að“ (EN 1167a37-b2). 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.