Hugur - 01.01.1989, Side 55

Hugur - 01.01.1989, Side 55
HUGUR SIGURÐUR KRISTINSSON menn finna hjá sér þörf fyrir félagsskap, þá geta menn ekki fullkomnað eðli sitt nema í félagi við aðra, því að enda þótt það sé eðli mannsins að vera skynsemisvera, þá er það „eðlilegt hlutskipti“ hans að nota skynsemina í lífinu sjálfu (félags- lífinu), fremur en í heimspekilegri íhugun.10 Það sem er raun- verulega nytsamlegt fyrir manninn er því að samfélags- aðstæður - lögin og stjórnarformið - liindri mcnn ekki heJdur hvetji til að ná siðferðilegum þroska (en sá er einmitt helsti eiginleiki sannrar vináttu og af því sést að eigi samfélag manna að þjóna tilgangi sínum hlýtur það að líkjast sannri vináttu). Þannig miðar samfélagið að því „...sem er nytsamlegt fyrir lífið í heild“ (EN 1160a21-22) og löggjafinn „...kallar réttlátt það sem er allra hagur“ (EN 1160al3). Óréttlæti upprætir vináttu samfélagsins vegna þess að það kemur í veg fyrir að almannaheill nái fram að ganga; samfélagið þjónar ekki tilgangi sínum nema réttlæti ríki. Menn velja semsé ekki um það hvort þeir lifa í sainfélagi eða ekki, en hins vegar er það háð vali manna hvemig þeir haga samskiptum sínum. Menn eru ábyrgir fyrir lyndis- einkunn sinni sem einstaklinga, þar sem þeir geta valið um að venja sig á ákveðnar athafnir (EN 1114a5ogbl). Menn eru á svipaðan hátt ábyrgir fyrir því, að hve miklu leyti samfélag þeirra einkennist af réttlæti og vináttu. 1 því efni vega lög og stjórnarhættir auðvitað þungt. Aristóteles segir að til séu þrjú stjórnarform og hvert þeirra eigi sér hliðstæða tegund óstjórnar. Þegar konungseinveldi spillist verði úr harðstjóm eða einræði, þegar aðalsveldi spill- ist verði úr fámennisstjóm og eignabundið lýðræði spillist yfir í lýðræði (EN 1160a30-b22). Stjómarformin eru misréttlát og vinátta ríkir ávallt að nákvæmlega sama marki og réttlætið (EN 1161 a 10-11). Af stjórnarformunum er konungseinveldi best, en harðstjórn eða einræði verst. Rökin fyrir þessum dómum eru þau, að undir harðstjórn ríki lítil sem engin vin- átta, né heldur réttlæti, því að harðstjórinn og þegnar hans eigi ekkert sameiginlegt, heldur sé samband þeirra líkt og samband io Sjá John M. Cooper: Reason and Human Good in Aristotle, Cambridge, Ma.: Harvard University Press 1975, bls. 153 og EN, 10. bók, 7.-8. kafli. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.