Hugur - 01.01.1989, Page 74

Hugur - 01.01.1989, Page 74
JORUNDURGUÐMUNDSSON TVENNIR TÍMAR í SIÐFRÆÐI DAVÍÐS HUME Inngangur í því sem hér fer á eftir, mun ég beina athyglinni að tveimur þáttum í siðfræði Davíðs Hume. Fyrra viðfangsefnið er nokkuð hefðbundið og almennt rætt meðal þeirra sem áhuga hafa á siðfræði Humes, en hið síðara ekki. Fyrra atriðið varð- ar hugmyndir Humes um samhygð, sem lesendur hafa væntan- lega fræðst eitthvað um af skrifum og ræðu Páls Ardal, ef ekki af Davíð sjálfum. Síðara atriðið sem ég mun fjalla um varðar ýmsar vangaveltur um það hvort skoðanir Humes séu hinar sömu í tveimur höfuðritum hans um siðfræði, það er, hvort seinna rit hans, Rannsókn á undirstöðum siðferðisins, hafi í grundvallaratriðum fram að færa aðra kenningu en þá sem birtist í ritinu Ritgerð um mannlegt eðli? Ef við skoðum þetta nánar, þá vil ég halda tvennu fram varðandi kenningu Humes um samhygð. Annars vegar því, sem flestir telja ekki vera, að kenningin bjóði í raun upp á raunhæfa lausn á þeim vanda sem fylgir því að gera skýra og samkvæma grein fyrir siðferðilegu mati okkar á öðru fólki. En hins vegar, að kenningin um samúð beini ljóslega athygli okkar að þeim vandkvæðum sem eru Hume livað skeinu- hættust. Dæmi um seinna atriðið er spumingin: hvemig má skýra það að við berum umhyggju fyrir alls óviðkomandi fólki? eða þessi: hvers vegna metum við menn á einn veg fremur en annan? Ég mun beina athyglinni að nokkmm þeirra atriða í kenningu Humes, sem margir fræðimenn telja að verði honum að falli, en legg jafnframt á borð fyrir ykkur mínar eigin túlkanir, sem benda til þess að I lurne hafi í raun átt lausn á þessum vanda í fórum sínum og það meira að segja í Ritgerðinni um mannlegt eðli. Ég mun einnig fjalla um grein- armun þess að líta á samhygð sem lögmál um flutning til- finninga milli manna (principle of communication) og hins að líta á samhygð sem verk ímyndunarinnar (imaginary process). I Ijósi þessara athugasemda þá vil ég hafna þeirri víðteknu skoðun, að á efri árum sínum, eða með öðrum orðum í riti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.