Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 78

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 78
TVENNIR TÍMAR f SIÐFRÆÐI DAVÍÐS HUME HUGUR fagur, jafnvel þó svo að ytri aðstæður leitist við að gera hann gagnlegan eingöngu. Það eitt nægir að hluturinn sé fullkominn í sjálfum sér.3 Hvaða þýðingu hefur þetta? kann nú einhver að spyrja. Mitt svar er það, að ólíkt því sem fyrri greinargerð Humes leiddi af sér, þá getur samhygð átt sér stað, án þess að til komi nokkurs konar lögmál um tilfinningaflutning. Við látum álit okkar á öðm fóiki í ljósi með því að hugleiða skapgerð þess og andlegt atgervi og þau áhrif sem kostir þess og gallar hefðu, ef þeim gæfist kostur á að sýna þá í verki. Hér er því á ferðinni ný greinargerð eða forsenda fyrir kenningunni um samhygð, þar sem hugtakið „ímyndun“ gegn- ir lykilhlutverki. I þriðju bók Ritgerðarinnar er að finna mjög svo athyglisvert dæmi. Þar segir Hume: Er ég renni augum mfnum yfir spjöld bókar, þá ímynda ég niér að ég heyri allt sem þar sé að finna; og einnig, fyrir tilstilli ímyndunarinnar, þá finn ég til þeirra óþæginda sem flutningur hennar myndi veita flytjandanum. Þessi óþægindi eru ekki raunveruleg... 4 í þessu tilfelli er sá sársauki eða sú ánægja sem við höfum samhygð með ekki raunveruleg, heldur ímynduð. Hér er engin þörf á neins konar tilfinningaflutningi líkt og þeiin er Hume taldi upphaflega nauðsynlegt að kæmi til. Við getum hæglega lýst vanþóknun okkar á stílbrögðum bókar, án þess að neins konar tilfinningaflutningur eigi sér stað. Hugum nú að því hvemig siðferðilegt mat okkar fer fram samkvæmt þessu. í fyrsta lagi felst það í því, líkt og áður, að við beitum fyrir okkur óhlutdrægu sjónarmiði og byggjum dóma okkar á þeim almennu reglum sem Hume tilgreinir í greinargerð sinni fyrir samhygð. Með þessu móti þá höfum við samhygð með ímynduðum tilfinningum ímyndaðra félaga okkar. ímyndunin hjálpar okkur til þess að átta okkur á því, sem Hume kallar „líklega tilhneigingu“ hlutanna og það hvernig þessar líklegu tilhneigingar hafa áhrif á mat okkar á hlutunum. Því ber að hafa það að leiðarljósi að: „Imyndunin aðhyllist það sem almennt er, og greinir á milli þeirra 3 Sama rit, bls. 303-304. 4 Sama rit, bls. 305. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.