Hugur - 01.01.1989, Page 79

Hugur - 01.01.1989, Page 79
HUGUR JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON tilfinninga sem hún getur af sér og þeirra sem til verða við tilteknar tímabundnar aðstæður“.6 Af þessu leiðir, eftir því sem ég fæ best séð, að hinn viðtekni skilningur7 á siðfræðikemiingu Humes er augljóslega rangur. Samkvæmt þessum skilningi, þá er það aðeins fyrir tilstilli samhygðar sem lögmáls um tilfinningaflutning, að þeir menn sem eiga að finna til siðferðilegra tilfinninga og fella siðferðilega dóma, geta fundið til þeirra hughrifa eða tilfinn- inga sem nauðsynlegar eru til þess að sú sameining tilfinn- inganna sem krafist er geti átt sér stað. Þessi greinargerð, sem álítur samhygð byggjast á lögmáli um tilfinningaflutning, er réttmæt að vissu marki, en hún er ófullnægjandi. Fullnægjandi greinargerð fyrir samúð krefst - eins og við höfum nú þegar séð - afdráttarlausrar viður- kenningar á því lykilhlutverki sem ímyndunin gegnir, ef við ætlum okkur að líta á samhygð sem grundvöll fyrir dómum okkar um dyggðir og lesti. Ef túlkun mín á kenningu Humes er rétt, þá er það ljóst, að umhyggja okkar fyrir öðrum manneskjum hlýtur einnig að byggjast á ímynduninni frekar en flutningum tilfinninga. Að áliti Humes, þá breytist sú hugmynd sem til verður í huga okkar um tilfinningar annarra smám saman úr því að vera hugmynd um tilteknar tilfinningar, yfir í raunverulega til- finningu í okkur sjálfum, þegar við eitt simi höfum orðið fyrir áhrifum og sýnum samhygð. Á þennan hátt verður hugmyndin um þjáningar annarra að minni eigin þjáningu og þar með er loks kominn gmndvöllur að hinni langþráðu lausn sem Hume setti upphaflega stefnuna á að finna, nefnilega hvers vegna við berum umhyggju fyrir öðru fólki sem kemur okkur ekki hætis hót við. Við getum því allt eins fundið til umhyggju fyrir þeim sem heyra sögunni til og við þekkjum ekki neitt, líkt og til dæmis þeirra sem liðið hafa undan harðstjóm og ofsóknum, því eins og Hume segir, þá: ...fordæmum við jafnt þau illvirki, sem lesa má um af spjöldum sögunnar, og þau sem frarnin voru í nágrenni okkar fyrir skemmstu, sem þýðir, að af umhugsun þá vitum við, að 6 Sama rit, bls. 306. 7 Sjá t.d. Philip Mercer: "Sympathy in Hume's Moral Philosophy", í Sympathy and Ethics, Clarendon Press, Oxford 1972. 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.