Hugur - 01.01.1989, Side 92

Hugur - 01.01.1989, Side 92
KITDÓMAR HUGUR Krist haldinn djöflinum. Hún tilfærir einnig nokkur dæmi úr Gamla testamentinu (53-57; sbr. einnig bls. 77-78). Lygi kcmst að þcirri niðurstöðu að vissulega niegi misnota lygina, en ekki telur lnín að það verði lagt henni til lasts: „Það er og sannast að engin konst er svo góð og gagnleg að misbrúkunin gjöri hana ekki skaðlega" (58). Hér cr beitt rökum Gorgíasar í samnefndu riti Platóns sem sagði það ekki sök íþróttakennarans þótt nemendur hans kynnu að misbeita kunnáttu sinni. Lygi ræðir einnig um ýmiss konar tilgcrð hjá mönnum. Menn smjaðri hver fyrir öðrum og segi ekki það sem þeim búi í brjósti, ekki einu sinni í vinahópi. Að vísu sé sagt að vinur sé sá er til vamms segi, en hitt telur hún sönnu nær, að sannleikanum verði hver reiðastur (73). Sá bersögli og sannsögli megi jafnan þola reiði meðbræðra sinna. Lygi lítur einnig á lítillæti sem lygi um eigin verðleika (78). Margar fleiri hugmyndir koma fram um vöm lyginnar í lfkum anda, en þetta ágrip sýnir nokkuð af luigmyndaauðgi höfundarins. Lof lyginnar kallast á við margar kenningar um tungumál og skáldskap. Umberto Eco hefur haldið fram að ekki sé táknkerfi nema hægt sé að ljúga með því. Og í fornöld velti Platón fyrir sér hvort skáldskapur væri alltaf lygi og af hinu illa og livort mælskufræðin væri ekki ótæk af þvf að hún gerði ekki greinarmun góðs og ills. En sumir telja að skáldskapur sé einmitt ckki lygi licldur feli í sér þckkingu, sanna þekkingu, sem að vísu sé nokkur list að túlka og draga út úr verkinu. Lof lyginnnr er hvöss og hæðin ádcila, ekki sfst á kristna guðfræði. Má nærri geta að ekki hafa allir kirkjunnar mcnn lckið henni fagnandi, og er það skýring varnarræðu höftindar í eftirmála. Raunar cr það einnig ein helsta skýringin á því að hann hefur valið sér þverstæðu og skop að vopni í ádrepu sinni. Svo vikið sé að þætti útgefenda má nefna að skýringar Gunnars Harðar- sonar felast að miklu leyti f að gera grein fyrir hinum ýmsu mönnum sem nefndir eru í textanum, en einnig er fjallað um nokkur efnisatriði til glöggvunar. Virðist það verk vel af hendi leyst og veitir höfundurinn svör við flestum þeim spurningum sem ætla má að vakni hjá lesendum sem ekki eru skólaðir í fornum fræðum. Mcð skýringunum er lesandinn studdur gegnum vandskilin efnisatriði og vísanir textans. En annað er, sem má segja að nokkuð tálmi nútíma- lesendum leiðina um textann, og það er hinn fomlegi og tyrfni fræðastíll Þorleifs Halldórssonar sjálfs. Málsgreinar eru langar, innskotssctningíir margar og orðaröð oft öfug. Þorleifur notar upptalningar og viðurhluta- mikla nafnliði, vísanir í höfunda og verk og síðast en ekki síst er orðfæri hans dönsku- og latínuskotið. Einnig má nefna að hann notar persónugerð hugtök í hefðbundnum stíl og talar þannig t.d. um Dyggð, Lygi, Öfund, Forvitni og Margmælgi sem lifandi verur (30, 33, 74). Dönsku- og latínusletturnar eru svo margar í textanum að útgefendur hafa brugðið á það ráð að láta tveggja síðna orðalista fylgja honum. List- inn er ágætur svo langt sem hann nær, en alltaf hlýtur að vera matsatriði hvað skal hafa með í slíkum lista og hvað ekki. Þarna má meðal annars finna orðið „fordild" sem er kannski ekki ýkja torskilið; en liins vegar 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.