Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 9

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 9
BÚNAÐARRIT 3 Egg'ja- Áður en eg fer að tala um orsakir til taka. fúlu eggjanna, ætla eg að minnast nokkrum orðum á eggjatökuna o. fl., er stendur í sambandi við hana. Margir virðast hafa þá skoðun, að eggjatakan só eitt hið mesta mein æðarvarpanna — eggjatakan só svo gífurleg víða hvar, að til vandræða horfi með viðhald fuglsins, hvað þá heldur fjölgun hans. Satt er það að vísu, að of mikil eggjataka skemmir varpið á fleiri vegu en einn. Það kalla eg of milclci eggjatöku, ef sú regla er notuð, að skilja 4 egg eða færri eftir í hreiðri, þ. e. sé um mörg egg í sama hreiðrinu að ræða, t. d. 8 eða 9. Það kalla eg óþarfiega litla eggjatöku, ef ekkert er tekið. — En slœma kalla eg eggjatökuna, þegar ekki er byrjað að taka eggin, fyr en mörg egg eru komin í hreiðrið. Sé t. d. komin 5—6 egg í hreiðrið, þá á varphirðirinn það á hættu, annaðhvort að taka setið eða ungað egg, eða þá að drepa ungann, sem er ný- byrjaður lífsstarfið. Skynsamleg eggjataka gerir engu varpi mein. Iíygg eg, að taka megi að ósekju svo sem svarar einu eggi úr hverju hreiðri. En það er annað, sem engu síður gerir vörpunum stórmein en eggjatakan, og það eru fúlu eggin. Eggin, sem tekin eru, verða þó varpeigend- unum að gagni, en fúlu eggin engum. Sumir fullyrða, að fjöldi fúlu eggjanna standi í sambandi við eggjatök- una, þannig, að því minna sem tekið sé af eggjum, þeim mun fleiri verði fúl egg. En eftir minni reynslu er ekki svo. Enn halda sumir því fram, að ef æðurin ungar út fieirum eggjum en 4—6, þá sé hún ekki fær um að sjá ungunum farborða — þeir hljóti að veslast upp og deyja. Mun eg seinna koma að þessu og ýmsu fleiru, sem hér er að eins drepið á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.