Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 23

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 23
BÚNAÐARRIT 17 iþeir haít þá góðu meðvitund, að hafa orðið þess vald- andi, að sá atvinnuvegur, sem með framtíðinni ætti að verða einna arðvænlegastur allra atvinnuvega hér á landi, væri nú úr sögunni. Það er nefnil. drápgirnin og öf- undin, þessar tvær alræmdu og andstyggilegu ódygðir, sem reka þessa sómamenn(!!) í bardagann gegn oss varp- mönnunum. Þeir geta aldrei skilið það, að æðarfuglinn er þúsund sinnum arðsamari landinu, á meðan hann lifir, en á meðan þeir eru að kroppa af honum kjúk- urnar í einhverju skúmaskotinu; ekki tjáir þeim að eta hann i birtunni, eins og heiðarlegir menn eta sinn mat. Þeir vilja heldur aldrei viðurkenna, að vér varpmennirnir eigum meiri rétt á fuglinum en þeir. En þar misskilst þeim herfilega. Aður en æðarfuglafriðunarlög voru samin og samþykt af alþingi íslendinga, mátti svo heita, að æðarfuglinn væri jafn-rétthár fyrir öilum ; og þó höfðu þeir siðferðislega meiri rétt á honum, sem fóru vel með hann, heidur en hinir, sem kvöldu hann og drápu, vegna skammsýni og ills innrætis. En síðan friðunarlögin voru samþykt, eigum vér varpmenn óendanlega meiri rétt á fuglinum heldur en þeir, sem gera sér leik að því, að spilla atvinnuvegi vorum í trássi við landslögin. Réttur vor er nú orðinn bæði siðferðisréttur og lagaréttur. Ef veiðiþjófunum finnast lögin vera óeðileg og rangiát, þá eiga þeir að koma fram með ástæður sínar í heyranda hljóði og sannfæra þingmenn um þær. Geti þeir það, þá verða friðunarlögin afnumin, og alt verður eins og áður var. En á meðan lögin eru í gildi, þá eru þeir vargar í véum — lögbrjótar — andstyggileg plága þessa arðsama atvinnuvegar og um leið átumein á þjóðar- íikamanum. Það er annars einkennilegt, hve íslendingar eru ó- löghlýðnir, og er það þó í aðra röndina ekkert undar- legt. Það eru leifar gamalla ómennilegra flaðurláta við danskan kaupmannaskríl og aðra útlenda stórbokka. En það er ekki nóg, að menn brjóta lögin; hitt er verra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.