Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 26

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 26
20 BÚNAÐARRIT aukin ræktun, að flýta heyskapnum, að lengja heyskapartímann, að spara hey og bæta. Aliar þessar leiðir eru svo mikilsverðar og marg- hreytilegar, að um þær hverja fyrir sig mætti rita langt mál, en eg ætla að eins að minnast á fátt eitt. 1. Aukin ræktun er það, sem margir telja aðal-framtíðarmál þjóðarinnar til viðreisnar landbúnaðinum. En framþróun þessa máls er mjög hægíara; og þó á nokkrum bæjum hafi aukist töðuafli um 1 til 2 kýr- fóður með stöðugri viðleitni á heilum mannsaldri, þá er það mjög lítið í samanburði við aðrar framfarir og bylt- ingar á högum þjóðarinnar. Þessar hægu framfarir stafa aðallega af þeirri orsök, að mest af þeim jarðabótum, sem gerðar hafa verið til grasauka, eru sléttur í túnum, sem áður voru í meiri og minni rækt og gáfu því ekki stórum meira af sér við sléttunina, og í öðru lagi að áburðurinn, sem heíir verið borinn á, hefir viða hvorki verið meiri eða betri en áður, svo að þó slétturnar haíi gefið meira af sór í fyrstu, þá hefir oft viljað draga mjög íljótt úr því. Nú er á nokkr* um stöðum farið að fást við nýrækt, og gefur hún vonir um aukinn heyafla; en hún krefst mikils áburðar, og því meiri sem landið er verra, sem tekið er til ræktunar. Þau skilyrði, sem mér oinkum virðist þurfa til arð- vænlegrar nýræktar, eru þessi: 1. að til sé land, sem vel er fallið til ræktunar, 2. að menn læri alment að fara með hestaverkfæri, 3. að hægt só að afla nægilegs áburðar. Um síðasta skilyrðið vil eg fara nokkrum orðum. Þegar frá sjó dregur eru aðallega fjórar leiðir til þess að afla áburðar, eins og nú stendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.