Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 29
BÚNAÐAKRIT 23 í þessu dæmi höfum við til nýræktar eftir áðursögðu útheyshesta .....................................200 Ef vór gerum ráð fyrir, að hver hestur éti á dag sem svarar 25 pd. af þurru útheyi og sé inni x/s tímans, og útheyshestur reiknist 160 pd., verður það sem svarar 7X81X2ÖX1_ 100X3" =út.heyshestar 31 Gerum ennfremur rað fyrir, að hver kind éti sem svarar 2 pd. útheys á dag, og sé inni x/2 timans, þá verður það sem svarar 120X35X2X1 100X2 — útheyshestar..................................26 Þetta verður þá alls sem svarar áburði af útheyshestum..............-.....................257 Með þeim ábuiði, sem að framan er getið, geri ■eg ráð fyrir að hægt sé að halda túnum í svo góðri rækt, að þau gefl 20 hesta af töðu, í tveim sláttum, af dagsláttu; eftir því þarf á dagsláttu áburð af 20 hestum töðu og 20 hestum útheys. Áburðargildi útheyshestsins met eg '/3 minna en töðunnar, og ennfremur geri ég ráð fyrir, að til að koma landi í rækt þurfi þrefalt á móti því, sem þarf til að halda því við, eða að til þess að komaeinni dagsláttu í rækt þurfi (20.'f 3|+ 20) X 3=150 hesta útheys. Eftir þvi eru í þessu dæmi áburðarskilyrði til að koma í rækt l2/s dagsláttu fyrsta árið, sem svo íari smáminkandi, eftir því sem hlutföll töðu og skilyrði að- fengins áburðar þrengjast. Það væri fróðlegt og hvetjandi fyrir bændur að athuga, á svipaðan hátt og í dæmi þessu, ræktunar- skilyrði jarða sinna; með því fengju þeir nokkurn veginn glögga hugmynd um, hvort þeir notfærðu fyllilega þau framfaraskilyrði jarða sinna, sem til falla, og hversu miklir búhöldar og þjóðnytjamenn þeir eru á þessu sviði. Ræktun með áveitu tala eg hér ekki um, ekki af því, að eg álíti eigi að hún geti komið víða til greina, því að hver lækur flytur með sór efni og eiginleika, sem aukið geta grasvöxtinn, ef við náum tökum á honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.