Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 37

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 37
BÚNAÐARRIT 31 við það, hvað rekjurnar við botninn vilja oft verða miklar og vondar; margir þekkja og blettina í heystæðum sín- um, sem oftast hitnar í á sumrum. Hvorttveggja þetta stafar af botnraka. Það hefir verið ráðlagt, að grafa lokrœsi í heystæðin, þar sem svona hagar til, en mér heflr ekki reynst það fullnægjandi. Örugt hygg eg að væri að leggja lag af smámuldu gijóti eða möl í allan botninn, ná góðri framrás úr þessu grjótiagi og tyrfa vel yfir það alt með þurru torfi, svo að rusl úr heyinu fylli ekki holræsin í grjótlaginu. Að þessu mætti mikið vinna að vetrinum, og væri þeim stundum vel varið, ef við það gætu horfið árvissu hitablettirnir og eitthvað af fúlu botnrekjunum í heystæðunum. Veggir þurfa að vera svo gerðir, að ekki fenni eða drepi vatn inn um þá. Þegar hey er hlaðið upp úti, er lítil hætta á, að vatn drepi inn í hleðsluna, standi hún nokkuin veginn lóðrétt; heyið verður svo þétt í hleðsl- unni, að það hrindir vatninu frá sér. Öðru máli er að gegna með hey í hlöðum; það sígur altaf illa úti við veggina, og séu þeir óþéttir, þá getur rignt, snjóað og blásið mikið lengra inn í heyið, heldur en þar sem engir veggir hafa verið. Einkum eru hálftorf og hálftimbur- veggir illræmdir fyrir þetta. Breidd og hæð hlöðunnar er að jafnaði ekki í rétt- um hlutföllum við lengdina. Til þess að ná sem mestu rúmmáli sé notað járnþak; ætti breiddin að vera sem næst lengdinni, eftir því sem mögulegt er að fá bita til, og hæðin svo mikil, sem ástæður leyfa; því að betri og ódýrari verður ein hlaða stór en tvær eða íleiri litlar. Þar sem nokkur tök eru á því, er sjálfsagt að koma hlöðunum svo fyrir, að hægt sé að teyma hesta eða aka að innlátsopi sem hæst á hlöðunni, og er það mikill vinnusparnaður árlega, á móti því að draga upp heyið, jafnvel þó notaðir séu til þess hestar. Þetta hefir víða verið vanrækt, og eru hlöður á þeim stöðum mikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.