Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 42

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 42
36 BÚNAÐARRIT Eins og eg gat una í byrjun greinar þessarar, þá er hér ekki drepið á nema nokkur atriði þessa máls. T. d. hefi eg ekkert minst á heyverkun1), en þótt eg hafi farið svo fljótt yfir sögu, þá gæti ef til vill vakist hugsun og umræður um ýmislegt af því, sem hér er sett fram. Og ef hugsanirnar, sem grein þessi vekur, gætu leitt af sér framkvæmd, sem einhverjum væri til hagsbóta í búskaparbaslinu, og gætu umræðurnar um hana aukið skilning á búnaði vorum og framfaraskilyrðum hans, þá er tilganginum náð. Ritaö á útmánuðunum 1914. Jön Rannesson í Deildartungu. 1) Um það mál er mjög góð grein eftir Halldór Vilhjálms- son skólastjóra í Búnaðarritinu 27. árg., og hefðu bændur gott af að kynna sér hana. Höf.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.