Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 57

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 57
BÚNAÐARRIT 51 Eins og margir kannast við, heflr þessu verið hreyft hér áður. í 21. árg. Búnaðarritsins hefir Eggert Briom ritað í þessa átt. Þá hefir Hallgrimur Þorbergsson ritað allrækilega um málið í 23. árg. sama rits. Auk þess hefiv hann ritað um þetta í blöðin. Einnig hefir hann myndað félag í Þingeyjarsýslu, er hefir þetta mál að aðalverkefni. Pélag þetta sótti um styrk til búnaðarþingsins 1911 til að flytja inn fáeinar kindur frá Bretlandi í þessu skyni og gera tilraun. Búnaðarþingið tók allvel i málið og hét 500 kr. styrk. Þá sótti félagið um leyfi landsstjórn- arinnar til að flytja inn kindurnar. En hún neitaði. Lengra er málið ekki komið. Mótbárurnar gegn því eru margvíslegar og bæði Ijósar og leyndar. Leyndar felast þær í áhugaskorti og þekkingarskorti hér á fjárræktarmálinu. En ijósar eru þær á marga vegu. Stærstu mótbáruna hygg eg vera þá, að með þessu fé geti borist hingað sóttnæmir kvillar, er við höfum ekki, og gert hér tjón, og er von menn séu hræddir við það af gamalli reynslu. Um þetta er töluvert öðru máli að gegna nú en fyrri á tímum. Bæði í Bretlandi og víða annarstaðar er nú nákvæmt eftirlit og ströng lög til rannsóknar, stöðvunar og útrýmingar öllum næmum og skaðvænum búfjárkvillum. Oft kemur það fyrir nú, að skepnur eru drepnar til að stemma stigu fyrir útbreiðslu næmra sjúkdóina. Það er því efalaust hægt að flytja fé hingað frá Bretlandi, án þess að með þvi berist næmir bakteríu- kvillar eða útvortisveiki. Kvillar þeir, er mestu tjóni hafa valdið á sauðfé í firetlandi, eru bráðapest (Braxy), fjárkláði (Scab), lifrar- ormar (Lever-Fluke) og lungnaormar (Worm in the Lungs). Af þessum kvillum er það að eins lifrarormaveikin, sem hér er ekki. Hún hagar sér likt og lungnaormaveikin að því leyti, að kindurnar éta orminn með grasinu, en að eins á mýrum eða votlendi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.