Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 71

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 71
BÚNAÐARRIT 65 gagna lítið eða alls ekkert við slíkan sjúkdóm, ef sjúk- dómsorsökin helzt óbreytt. Eg sagði þvi mönnum þess- um að hætta undir eins að vera í heyjum. En hverju svara þeir ? Venjulega þessu: „Mér er það ómögulegt, eg verð sjálfur að hirða skepnurnar". Altaf var við- kvæðið eitthvað í þessa átt. Það er ekki heldur að búast við öðru svari. Smábændur hér á landi eru ekki svo efnum búnir, að þeir geti setið auðum höndum allan veturínn og keypt mann til þess að sinna skepnum sínum. Þeim er því nauðugur einn kostur að vinna ó- holt starf varnarlausir, meðan þeir geta. Og þó að þeir hafi efni á að halda kyrru fyrir, þá er það vitanlega oft stórtjón fyrir bóndann, að geta ekki sjálfur hirt skepnur sínar að meira eða minna leyti, því að oftast er „sjálfs höndin hollust" í því sem öðru. Það getur því fáum dulist, að það er mikils um vert, ef mögulegt er að kenna þeim ráð, sem ekki þola í heyjum að vera, til þess að þeir bíði ekkert heilsutjón við það. Eg tók það ráð, að reyna að útvega þessum mönn- um varnartæki gegn rykinu, ryksíur. Hefir áhald þetta þegar fengið nafníð „heygríma", og er það vel til fundið, að mér finst. Þessa ryksíu nota þeir menn í öðrum löndum, er verk þau vinna, sem mikið ryk fylgir. Þessi heygríma hefir mér reynst framar öllum von- um, og oftast nær mun hún óyggjandi vörn gegn hey- rykinu. Eg skal að eins nefna eitt dæmi: Ungur bóndi, um þrítugt, var svo yfirkominn af heymæði, að hann mátti alls ekki í hey koma. Strax á haustin, þegar hann kom í heyin, varð hann alveg ófær af mæði. Nú hefir þessi bóndi notað heygrímuna í 4 vetur, hirt fé og verið mikið í heyjum, og þeim stundum slæmum, án þess að kenna sér nokkurs meins. Síðan hefi eg útvegað fleir- um þessa heygrímu, og allir ljúka upp sama munni um að hún sé m9sta þing, reglulegt búmannsþing. Ekki er gott að lýsa heygrímu þessari, svo að gagn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.