Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 76

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 76
70 BÚNAÐARRIT ekki fullnægjandi. Yór þurfum einnig að geta bygt þau óeldflm, svo að þau geti ekki brunnið. Yér losnum þá við allar áhyggjur af eldsvoða og endalaus vátryggingar- gjöld. Einnig þetta er oss innanhandar. Yér getum sett þunnan innvegg úr steiui i stað timburþiljanna; loft og gólf eru bezt úr járnbentri steinsteypu. Á síðustu ár- unum eru slík loft orðin algeng hér í Reykjavík og gefast vel. Þau munu ekki miklu dýrari en vönduð timbur- gólf, en endingin margföld. Vér erum þannig komnir vel á veg með að geta búið til góða húsveggi og góð gólf. Þökin eru með ýmsum göllum. Ef til vill tekst oss síðar að gera þau úr steinsteypu, þó erfltt sé það að ýmsu leyti. Nú taka við önnur verkefni: Hvernig eigum vór að skipa húsum á bæjum vorum? Hvernig á svipur og útlit húsa vorra að vera, til þess að sem bezt fari eftir landslagi voru? Hvernig eigum vór að skipa herbergjum í íbúðarhúsum? En þessi síðasta spurning er í raun og veru ekki annað en það, hvernig daglegu líö og sam- búð heimilismanna verði sem bezt og haganlegast háttað í þessum nýju húsum, sem þjóðin er smám saman að byggja yfir sig. Þá má að lokum bæta við siðasta verk- efninu: Hvernig eiga búshlutír vorir og innanstokks- munir, stofugögn o. fl. að vera? Þetta er ekki þýðingar- laust mál, því nú reynir hver bóndi til að apa illa út- lenzku eftir kaupstaðabúum, hve illa sem hún á við islenzk sveitaheimili. Verður oft úr þessu hinn mesti viðrinisháttur. Pyrir ári síðan ritaði eg greinarkorn um hlý og rakalaus steinhús (Búnaðarrit 1913). Eg mælti þar með þeirri veggjagerð, að steypa vandaða útveggi, hafa steyp- una sterka en veggina tiltölulega þunna, og hlaða síðan þunnan innvegg, er full reynsla væri fengin um að út- veggur væri vatnsþéttur. Milli útveggs eg innveggs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.