Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 77

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 77
BÚNAÐARRIT 71 skyldi ríflegt tróðhol (5—10 þuml.), og átti að fylla það með þurru tróðí, er innveggur væri fullger. Utan og innan tróðsins var þá steinn og veggir eldtraustir. Eg sé ekki betur, en að slík veggjagerð gæti orðið ágæt, ef alt er vel af hendi leyst. Þó eru sum atriði, sem erfitt er að fullyrða um, meðan reynsluna vantar. Eitt hið helzta er það, hve þykt tróðið þarf til þess að húsið verði ágœtlega hlýtt. Úr þessu verður reynslan að skera. Eg sá í sumar lítið hús í smíðum með þessari gerð. Það var á Fremsta Gili í Langadal. Jóhann Fr. Krist- jánsson húsasmiður hafði gert uppdráttinn og haft eftir- lit með verkinu, en Páll múrari Friðriksson hafði unnið að steypunni. Útveggir voru steyptir í mótum á venjulegan hátt, en mjög vandvirknislega, að því séð varð. Þyktin var að eins 7 þuml., og höfðu þeir þó reynst nálega vatns- heldir í stórrigningum, án þess að þeir væru húðaðir að utan. Þeir voru síðan vandlega jarðbikaðir (asfalteraðir) að innan. Innan þeirra var svo hlaðinn 4 þuml. þykkur innveggur úr steyptum steinum, en 5 eða 6 þuml. bil á milli veggjanna fyrir tróð. Loft í eldhúsi var úr járn- bentri steinsteypu. Raðgert var að fylla tróðholið með mómylsnu, en þurt torf hefði og getað komið til tals. Ánægjulegt var að sjá, hversu alt steinsmíðið sýnd- ist vandað og vel gengið frá því bæði úti og inni. Stig- ar voru og úr steinsteypu með járnteinum, laglega gerðir. Þó voru steyptu steinarnir í innveggjunum ekki sem beztir. Voru teknir úr mótinu svo fljótt sem fara mátti með þá og hlaðið í vegginn. Slíkir steinar þurfa helzt að vera mánaðargamlir áður hlaðið er úr þeim, og fyrstu eina eða tvær vikurnar þurfa þeir að haldast deigir, ef þeir eiga að ná fullum styrkleik. Það þarf að vökva þá daglega fyrstu dagana. Eg skal annars ekki lýsa húsi þessu nánar. Ef til vill gerír Jóhann Fr. Kristjánsson það á sínum tíma. Húsið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.