Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 80
74
BÚNAÐARRIT
Verölaun. Umsækjendur um þau voru 94, úr þess-
ura sýslum: V.-Skaftafells 18, Rangárvalla 10, Árness
16, Gullbringu 3, Kjósar 3, Borgarfjarðar 7, Mýra 9,
Snæfellsness 3, Dala 2, Barðastrandar 3, Stranda 2,
Húnavatns 2, Skagafjarðar 8, Eyjafjarðar 4, S.-Þingeyjars.
2, S.-Múlas. 2. Verðlaun fengu 83, og var til þeirra
varið 5775 kr. Af þeim, sem verðlaun fengu nú, höfðu
15 fengið verðlaun einu sinni áður, en 8 tvisvar. Er
eett * eða “ við nöfn þeirra í skrá þeirri yflr verðlaunin,
sem hér fer á eftir.
200 lcr.: Sigurður Guðmundsson á Selalæk, Rangárv.s.
:|:Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi, S. Múlasýslu.
150 Jcr.: Magnús Andrésson á Gilsbakka, Mýrasýslu.
100 kr.: Bjarni Bjarnason í Hörgsdal, V.-Skaftafellss.
Páll Sigurðsson í Skammadal, sömu sýslu,
Skúli Jónsson í Mörtungu, s. s.
Vigfús Jónsson á Geirlandi, s. s.
:i,:!:Magnús Sigurðsson í Hvammi undir Eyjafjöll-
um, Rangárvallasýslu,
‘'Bæmundur Oddsson í Vestri-Garðsvika, s. s.
:l!:!:Ágú8t Helgason í Birtingaholti, Árnessýslu,
:il:!:Guðmundur Þorvarðsson í Litlu-Sandvík, s.s.
Bjarni Bjarnason á Skáney,Borgarfjarðarsýslu,
:,::|:Bjarni Pétursson á Grund, s. s.
Guðbrandur Sigurðsson á Hrafnkelsstöðum,
Mýrasýslu,
:|:Guðmundur Daníelsson í Svignaskarði, s. s.
*Ólafur Stefánsson í Kalmanstungu, s. s.
Rebekka Kristensen í Einarsnesi, s. s.
Gísli Jónsson á Fífustöðum, Barðastrandars.
Guðmundur G. Bárðarson á Kjörseyri.Strandas.
Sveinn Jónsson á Hóli í Sæmundarhlíð, Skagafj.
75 kr.: Einar Brandsson á Reyni, V.-Skaftaf.s.
Hallgrímur Bjarnason á Hjörleifshöfða, s. s.
*:!:Páll Ólafsson í Litlu-Heiði, s. s.
:|:GísIi Jónsson á Mosfelli, Árnessýslu,