Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 15
BUNAÐARRIT VII aðist hann uin Noreg og Danmörku og heimsótti helztu búnaðarslcólana í þessum löndum. Einkum var þó förinni heitið til Björgvinjar, þar var þá haldin land- búnaðarsýning, og dvaldi hann um tíma við sýning- una. Auk þessa heiinsótli hann nokkur fyrirmyndar- bú einstakra manna, sem öðrum fremur höfðu valcið eftirtekt með jarðyrkjuframkvæmdum eða búl'jár- rækt. — Sem dæmi um viðhorf Norðmanna til íslend- inga, set ég þessa smásögu: Einhverju sinni meðan Hjörtur dvaldi í Björgvin, heimsótti hann bónda, sem talið var að ætli úrvals nautgripabú. Kom hann þar seint um kvöld. Þegar Hjörtur har upp erindið: ósk sína að fá að sjá gripina, tók bóndi því dauflega, vildi ekki láta ónáða gripi sína, sem búnir væru að taka á sig náðir. Hjörtur kvaðst þá mundi koma seinna, þegar hetur stæði á í þessu efni, og bað afsökunar á ónæðinu: Bóndi spurði þá, hvort hann væri útlendingur. „Já.“ „Dani?“ „Nei.“ „Svíi?“ „Nei. Ég er íslendingur.“ „Þá horfir málið öðru vísi við,“ kvað bóndi, og kallaði á fjósamanninn með sér til þess að sýna Hirti gripina. Árið 1899. Sléttað í túni 2456 freh.faðmar, þar af 650 frh.faðm. flagslétta og var sáð grasfræi í nokkurn hluta hennar. Þetta var í fyrsta skipti sem grasfræi var sáð á Hvanneyri. Sú ræktunaraðferð var þá lítið þekkt hér á landi. Þaksléttuaðferðin var þá nálega eina úrræðið til þess að ráða niðurlögum þúl'nanna. Rist ofan af, plægt, herfað, áburði jafnað um flagið, svo þakið yfir. Þessi aðl'erð er að vísu seinleg, en hún er líka örugg með góðan árangur, ef luin er vel af hendi leyst. Grafinn var vörzluskurður 83 faðmar á lengd. Framræzsluskurður 2774 ten.fet. Árið 1900. Sléttað í túni 2014 ferh.faðmar. Grafinn vörzluskurður 74 faðmar að lengd. Lagður vegur yfir lún, sem einnig er engjavegur 7 feta breiður, 70 faðma langur. Byggt fjós yi'ir 16 fullorðna nautgripi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.