Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 16

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 16
VIII BÚNAÐ ARRIT og 8 kálfa. Veggir úr grjóti, steinlímdir, básar, flórar og gangstéttir úr steinsteypu. Ennfremur var varið 50 dagsverkum til þess að afla grjóts. Hinn 19. september árið 1900 gekk Hjörtur að eiga Ragnheiði, dóttur hins þjóðkunna ágætismanns, Torfa í Ólafsdal. Hún er fædd 17. júní 1873 og ólst upp með foreldrum sínum í Ólafsdal. Eitt ár dvaldi hún í Dan- mörku, og lærði þá meðal annars mjólkurmeðferð. Danir voru þá eins og kunnugt er, á undan öðrum Norðurlandaþjóðum í þessari grein. Ragnheiður tók nú við húsmóðurstörfum á þessu geysil'jölmenna heimili. Má óliætt fullyrða, að hún leysti hlutverk sitt svo vel af hendi, að lengra varð ekki komizt, enda er hún ein hin mesta ágætiskona, sem ég hefi kynnzt. — Á Hvanneyri voru á þessum árum nálega 40 manns að vetrinum, en um heyskapar- tímann um 50 manns, en ekki minnist ég þess, að þeim hjónum fataðist nokkru sinni stjórnin á þess- um hóp, þau fimm ár, sem ég dvaldi þar. Árið 1901. Sléttað í túni 1755 ferh.faðmar. Hlaðinn túngarður 24 faðma langur. Grafinn framræsluskurð- ur 10584 ten.fet. Fjósið frá árinu áður stækkað svo að nú rúmaði það 40 kýr og 8 kálfa. — Þelta hús stendur enn og er notað fyrir verkfærageymslu, eftir að það var notað sem fjós í nærfelt 30 ár. Þetta ár var einnig byggt fjárhús yfir 20 kindur, veggir úr torfi, framgafl úr timbri. Árið 1902. Sléttað í túni 1782 ferh.faðmar. Hlaðinn torfgarður um kálfahaga 212 faðma langur. Grafinn framræsluskurður 2460 ten.fet. Þetta ár voru engar byggingar reistar á Hvanneyri. Snenima í janúar 1902 veiktist Hjörtur hættulega og lá um tíma mjög þungt haldinn, svo að xnjög var tví- sýnt um líf hans. Mun liann seint eða ekki liafa náð sér að fullu eftir þá legu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.