Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 17
BÚNAÐARRIT IX Hinn 15. nóv. 1892 fauk kirkjan á Hvanneyri í af- takaveðri. Staðnæmdist hún rétt norðanvert við íbúðarhúsið og brotnaði mikið. Hún var aðeins 9 ára gömul, en hafði verið mjög óvönduð að byggingu. Sennilegt, að hún hefði enzt lengur, ef Hjörtur hefði haft hönd í bagga með byggingu hennar. Árið 1 !)03. Sléttað í túni 1425 freh.faðmar. Plægður og herfaður mýrarhlettur, sem áður var búið að þurrka, hann var um tvær dagsláttur að stærð". Graf- inn framræsluskurður 96 faðma langur, 4320 ten.fet. Vörzluskurður 80 faðma langur. — Reist heyhlaða 25 X 12 X 7 álnir og ris að auki, ineð votheysgryfju 12 X 5 X 6 álnir. Nóttina milli 5. og 6. október brann íbúðarhúsið, sem jafnframt var skólahús, til kaldra kola með ná- lega öllu, sem í því var. Fóllc bjargaðist að vísu, en suml með naumindum, og margir misstu aleigu sína. Þar hrann meðal annars allur vetrarforði skólbús- ins, bæði búfjárafurðir, kornvara og kol, og nálega allir innanstoklcsmunir ])ess, kennslutæki öll og tals- vert af peningum. Þar að auki mikið af öðrum verð- mætum munum, svo sem allar bækur Hjartar, um 1500 bindi, og aðrar eigur þeirra lijóna og hirzlur og fatnaður flestra annara heimilismanna. Það var til- viljun ein að ekki varð manntjón. Svefnherbergi öll voru á efri hæð hússins. — Um nóttina valtnaði Hjörtur og leit út um glugga á svefnherbergi sinu, sá hann þá geysimikinn reyk, sem lagði norður af hús- inu. Þegar hann þá samstundis opnaði herbergið, var gangurinn upp á loftið fullur af reyk, og örfáum augnablikum síðar gaus loginn upp úr miðjum stig- anum, þeim eina sem til var í húsinu. Varð því allt fólkið að fara út um glugga á suðurenda hússins; mun þar hafa verið um 7—8 álna hæð niður á jörð. Þessi hruni var óbætanlegur hnekkir fyrir skólann, og verður tjónið allt ekki töluin talið, því auk þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.