Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 19

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 19
BÚNAÐARRIT XI Stefán heitinn Stefánsson skólameistari grein um þetta efni, og mælti fast með því, að skólinn yrði færður. En af því varð þó ekki sém betur fór. Árið 1904. Sléttað í túni 1590 ferh. faðmar. Graf- inn framræsluskurður 5850 ten. fet. Hlaðinn túngarð- ur 32 faðxnar að lengd. Þá var og byggt skólahúsið. Stærð þess var: G^unnflötur 32 X 14 álnir. Hæð frá kjallaragólfi til mænis 15% al. Bygging þessi var ti-aust og vönduð, tvílyft með steinlímdum kjallara, en að öðrn leyti járnvarið timburlnis. Utan á grindina var klætt með plægðum borðum, þá pappi, aftur plægð borð og pappi, svo þakjárn. Kennsla byi'jaði svo í nýja hxis- inu 1. nóvember, og tóku þeir próf um voi'ið 1905, sem annars hefðu ált að lúka námi vorið 1904, ef ekkert óhapp hefði að höndum borið. Vitanlega fengu þeir ólceypis kennslu og eitthvert lcaup að auki, svo árið fór ekki til ónýtis t'yrir þeim. Árið 1905—1906. Sléttað 1640 ferh. faðmar. Grafinn vöi'zluskurður 30 faðma langur. Framræsluskurður 1620 ten. fet. Lagður túnvegur 362 faðmar að lengd, 5 álna breiður. Byggt fjáx'hús yl'ir 70 sauði. Veggir úr torfi, framgafl úr tirnbri. Undir torfið á þakinu var notað járn af húsinu, sem brann. Þá var og byggð kirkja í stað þeirrar, sem fauk. Stærð 14 X 10 álnir, auk forkirkju 4X4 álnir með 26 álna háum turni. Ég hefi nú stiklað á því helzta af framkvæmdum Hjartar, meðan hann var skólastjóri á Hvanneyri. Hilt verður aldrei talið né metið til fulls, hve milda vinnu hann lagði á sjálfan sig, til þess að koma öllu þessu verki í framkvæmd. Því þótt hann væri óvenju- lega þróttmikill maður, var hann orðinn lúinn og heilsan farin að bila af of mikilli áreynslu, þegar hér var komið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.