Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 27

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 27
BÚNAÐARRIT XIX leikamenn yrðn að kúldast í æfilangri fátækt, og gætu aldrei fengið tækifæri til að sýna hvað i þeim byggi. Ekkert var honum fjær skapi, en að leggjast á lítil- magnann, eins og svo mörgum hættir til. Skal ég að- cins nefna eitt dæmi því til sönnunar. Einhverju sinni bar svo við, að mikilsmetinn þing- maður bar fram breytingartillögu við fjárlögin, þess efnis, að fella niður lægstu eftirlaunin. Þegar forseti var búinn að kynna tillöguna, gekk Hjörtur lil tillögumannsins og spurði, hvort liann hefði athugað hvaða fólk það væri, sem hann vildi svifta eftirlaunum. Nei. Hann hafði ekki hugsað um það. Hjörtur benti honum á, að með þessari tillögu væri liann að leggjast á lítilmagnann; því það fólk, sem hér er um að ræða, er flest ekkjur og önnur gamal- menni, og sum af þeim örvasa — yfirleitt fólk, sem alls ekki má missa þessar fáu krónur^ Þetta varð til þess, að þingmaðurinn tók tillöguna aftur. IX. Eins og lauslega var minnzt á hér að framan, hafði Hjörtur hústaðaskipti vorið 1915. Seldi hann þá Skeljabrekku en keypti Arnarholt í Stafholtstungum af Sigurði Þórðarsyni, sýslumanni, sem þá lét af embætti, og flutti þangað. Björn Þorsteinsson, þá bóndi í Bæ, sem tók út Skeljabrekku til handa kaupandanum, dáðist að því, hve allar byggingar væru traustar og vandaðar á jörðinni. „Þó ekki sé nema kofi byggður úr torfi og grjóti, er grjótið svo stórt og fallegt og veggirnir svo vel hlaðnir að undrun sætir.“ Þegar Hjörtur kom að Arnarholti, var umbótaþörfin þar minni; húsakostur nægur o. s. frv. og mikið af túninu slétt. Hér var því ekki þörf á sterkum átökum. Talsvert vann hann þó að jarðabótum, túnasléttum og skurðagerð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.