Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1940, Side 29

Búnaðarrit - 01.06.1940, Side 29
Hrútasýningarnar haustið 1939. El'lir Halldór Pálsson. Hiiustið 1939 voru lialdnar hrútasýningar á vegum Búnaðarfélags íslands á Suðvestur- og Suðurlandi, frá Hvalfirði að Núpsvötnum. í Gullbringu- og Kjósarsýslu var aðeins óskað eflir sýningum i Miðnes-, Kjalarnes- og Mosfellshreppum. í Árnessýslu vár óskað eftir sýningum í öllum hreppum sýslunnar nema Laugardals-, Grímsnes-, Sandvíkur-, Eyrarbakka- og Stokkseyrarlireppum. I Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu voru sýningar haldnar i hverjum hreppi. Ég mætti á öllum sýningunum. Þær voru yfirleitt ágætlega sóttar. Á sýningunum var fylgt sömu reglum um flokkun hrúlanna og verðlaunaveitingu eins og haustin 1937 og 1938, sem lýst er í grein um hrútasýningarnar þau liaust í 53. árg. Búnaðarritsins. Yfirlit um sýningarnar. Hér á eftir birtisl yfirlitsskýrsla um sýnda hrúta haustið 1939. Á skýrslunni er sýnd tala sýndra hrúta í hverjum hreppi, sem þátt tóku í sýningunni, og hve margir þeirra hlutu I., II., III. eða engin verðlaun. Meðalþungi hrútanna í hverjum verðlaunaflokki er gefinn Lil kynna. Sömuleiðis er sýnd tala allra sýndra 9

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.